Category: Fréttir
Fréttir
Áframhaldandi Mysingur næsta laugardag
Laugardaginn 20. júlí kl. 17 fer fram annar Mysingur sumarsins í mjólkurporti Listasafnsins á Akureyri, en þá koma fram REA og The Cult Of One. Engin ...
Nafnasamkeppni um nýtt stjórnsýsluhús Þingeyjarsveitar
Nýtt stjórnsýsluhús verður tekið í notkun næsta haust á Laugum en húsið hýsti áður Litlulaugaskóla og Seiglu. Húsinu vantar hins vegar nafn og því he ...

Ákærður vegna andláts á Akureyri
Maður sem grunaður er um að hafa banað konu í Naustahverfi í 22. apríl hefur verið ákærður en Dagmar Ösp Vésteinsdóttir saksóknari hjá héraðssaksókna ...
Kvennaathvarfið missir húsnæði sitt á næsta ári
Að öllu óbreyttu mun Kvennaathvarfið á Akureyri verða húsnæðislaust 1. janúar 2025 en leigusamningnum hefur verið sagt upp í núverandi húsnæði. Vikub ...

Íbúar á Siglufirði hvattir til þess að sjóða neysluvatn
Í tilkynningu sem Fjallabyggð sendi frá sér í gær eru íbúar á Siglufirði beðnir um að sjóða neysluvatn. Heilsueftirlit norðurlands vestra tók sýni þa ...

Maður handtekinn í Hrísey með aðstoð sérsveitar
Lögreglan á Norðurlandi Eystra handtók mann í Hrísey síðdegis á fimmtudag. Lögreglan naut aðstoðar sérsveitar ríkislögreglustjóra við aðgerðirnar. Ví ...
Viðar „Enski“ Skjóldal er látinn
Viðar Skjóldal, iðulega kallaður „Enski,“ er látinn, 39 ára gamall. Hann lést á heimili sínu á Spáni síðastliðinn sunnudag. Í samtali við mbl segir ...

Starfsemi Hrísey Seafood hefst aftur í dag
Líkt og Kaffið hefur áður greint frá var fiksvinnslunni Hrísey Seafood lokað af Matvælastofnun í síðustu viku „vegna alvarlegra frávika frá matvælalö ...
Tímabundin lokun á Hrísey Seafood
Stærsta vinnuveitanda í Hrísey, Hrísey Seafood, hefur verið lokað af Matvælastofnun þar sem ákveðin hreinsun og endurbætur á aðstöðu þurfa eiga sér s ...
Fleygði Lögreglumanni í jörðina á bílastæði við Skipagötu
Karlmaður hefur verið dæmdur í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir brot sem átti sér stað síðasta sumar á bílastæði við Skipagötu á Akureyri ...
