Category: Fréttir
Fréttir
Amtsbókasafnið á Akureyri leitar eftir aðilum til að annast rekstur á veitingastofu
Amtsbókasafnið á Akureyri leitar eftir aðila/aðilum til að annast rekstur á veitingastofu í húsnæði Amtsbókasafnsins, frá 1. júlí 2024 til þriggja ár ...
Lokaverkefni um nýtingu matarafganga í lífeldsneyti
Við Háskólann á Akureyri eru lokaverkefni stúdenta margvísleg og mörg hver takast á við samfélagslegar áskoranir. Eitt af þeim verkefnum er BS lokave ...
Tveir prófessorar HA valdir í alþjóðlegt verkefni
Tveir starfsmenn Háskólans á Akureyri, Rachael Lorna Johnstone, prófessor og deildarforseti Lagadeildar og Sigrún Sigurðardóttir, prófessor við Hjúkr ...

Undirrituðu samning um stækkun VMA
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra og fulltrúar sveitarfélaga við Eyjafjörð (Fjallabyggð, Dalvíkurbyggð, Eyjafjarðarsveit, Hörgársv ...

Vikan í Hrísey – Árshátíð, háskólaheimsókn og fleira
Vikan í Hrísey er nýr pistill hér á Kaffinu þar sem Ásrún Ýr Gestsdóttir færir lesendum okkar vikulegar fregnir af því sem gerst hefur í Hrísey undan ...
Dagur Loga og Glóðar hjá Slökkviliði Akureyrar
Kaffið kíkti til Slökkviliðsins á Akureyri í dag þar sem um 250 leikskólabörn komu í heimsókn á degi Loga og Glóðar. Dagurinn er haldinn ár hvert sem ...
Fyrsta Ringómótið haldið á Akureyri
Virk efri ár og Félag eldri borgara á Akureyri (EBAK) hélt nýverið fyrsta ringó-mótið á Akureyri í Íþróttahöllinni. Níu lið mættu til leiks og alls f ...
Nýja harpan mætt í Hof
Í tilefni að 30 ára afmæli Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands gáfu Akureyrarbær, Menningar- og viðskiptaráðuneytið og KEA Menningarfélagi Akureyrar fjá ...

Héraðsdómur skikkar KA til að greiða Arnari tæpar 11 miljónir
Héraðsdómur Norðurlands kvað upp dóm í gær vegna stefnu Arnars Grétarssonar á hendur KA. Hefur KA verið dæmt til að greiða Arnari 8,8 miljónir króna ...
HA stýrir háskólaneti smáríkja
Sjötti ársfundur háskólanets smáríkja (Network of Universities of Small Countries and Territories) fór fram 22. apríl síðastliðinn í háskólanum í Gíb ...
