Category: Fréttir
Fréttir
Rektor segir HA þurfa að horfa til framtíðar, sama hvort verði af sameiningu eða ekki
Líkt og Kaffið hefur áður fjallað um var ályktun samþykkt á dögunum á háskólafundi Háskólans á Akureyri þess efnis að fallið verði frá áformum um sa ...

Nýr tengigangur hugsanlega tekinn í notkun í apríl
Vinna við tengigang Sjúkrahússins á Akureyri er vel á veg komin og bjartsýnustu spár segja að hann verði tekinn í notkun í apríl. Þetta kemur fram í ...
Sex veitingastaðir í mathöll sem opnar í sumar
Fyrsta mathöllin á Akureyri mun opna í byrjun næstkomandi sumars. Stefnt er að því að opna samtals sex veitingastaði í rými mathallarinnar á Glerárto ...

Lögreglan leitar vitna að umferðarslysi á Akureyri
Umferðarslys varð við gatnamót Dalsbrautar og Þingvallastrætis á Akureyri í gær. Lögreglan hefur óskað eftir því að vitni að slysinu hafi samband.
...

Nýtt samgönguapp tilbúið fyrir prófanir
Undanfarna mánuði hafa Akureyrarbær og Vistorka verið þátttakendur í evrópska nýsköpunarverkefninu Raptor á vegum EIT Urban Mobility sem parar saman ...
Verkefnið Að tala og læra íslensku í skólum hlaut styrk
Mennta- og barnamálaráðherra úthlutaði styrkjum úr Menntarannsóknarsjóði í desember síðastliðnum. Hermína Gunnþórsdóttir, prófessor við Kennaradeild ...
Gleðilegan Bóndadag
Í dag, þann 26. janúar er Bóndadagur og vill Kaffið.is því óska öllum bóndum nær og fjær til hamingju með daginn og öllum konum og kvárum sem eiga bó ...
Söfnuðu pening fyrir Kvennaathvarfið á Akureyri
Vinkonurnar Embla Sigrún Arnsteinsdóttir og Helena Lóa Barðdal Einarsdóttir færðu Kvennaathvarfinu á Akrueyri pening í gær sem þær höfðu safnað á tom ...
Meirihluti vill að hætt verði við sameiningu
Meirihluti á háskólafundi í Háskólanum á Akureyri samþykkti á mánudag ályktun þess efnis að fallið verði frá áformum um sameiningu skól ...
Samningar við SA undirritaðir og endurbætt aðstaða tekin í notkun
Í gær voru undirritaðir rekstrar- og þjónustusamningar Akureyrarbæjar við Skautafélag Akureyrar sem lúta að rekstri Skautahallarinnar og faglegu star ...
