Category: Fréttir
Fréttir
Fullt út úr dyrum í Drift EA
Viðskiptaráð Íslands stóð fyrir opnum fundi í síðustu viku á Messanum hjá Drift EA á Akureyri. Um 110 manns mættu til fundarins og var fullt út úr dy ...
Hollvinir SAk færa lyflækningadeild húsgögn
Hollvinir Sjúkrahússins á Akureyri hafa fært lyflækningadeild Sjúkrahússins stóla og sófa að gjöf. Þetta kemur fram í tilkynningu á sak.is í dag.
...
Ný verslun Steinar Waage, Ellingsen og Air á Glerártorgi
Skóverslunin Steinar Waage opnaði nýja verslun á Glerártorgi á Akureyri á föstudaginn og verslanir Ellingsen og AIR flytja frá Hvannavöllum yfir í sa ...
Þrír læknar hafa sagt upp á Sjúkrahúsinu á Akureyri vegna álags
Þrír læknar hafa sagt upp störfum á Sjúkrahúsinu á Akureyri vegna álags. Þetta kemur fram í umfjöllun á Vísi.is þar sem segir að erfitt ástand hafi s ...
Vel mætt á ráðstefnu um áhættuhegðun barna og ungmenna
Vel var mætt á ráðstefnu um áhættuhegðun barna og ungmenna sem fræðslu- og lýðheilsusvið Akureyrarbæjar hélt í Háskólanum á Akureyri síðastliðinn fim ...
Minjasafnið sér um Davíðshús og Nonnahús
Í morgun var undirritaður samningur Minjasafnsins á Akureyri og Akureyrarbæjar um að Minjasafnið hafi umsjón með rekstri og faglegu starfi skáldahúsa ...
Býr til og selur armbönd til styrktar KAON
Hin 11 ára Aníta ákvað í haust að styrkja Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis, KAON, með sölu á armböndum. Hún gerir sjálf armbönd og selur. Ekke ...

Vélsleðamenn fagna stórafmæli á Akureyri um helgina
Sýningin Vetrarlíf fer fram í Reiðhöll Akureyrar á morgun, laugardaginn 22. nóvember, frá klukkan 11 til 17. Sýningin hefur verið haldin á Akureyri n ...
Kaupmannasamtök Íslands færa SAk rausnarlega gjöf
Kaupmannasamtök Íslands hafa gefið Sjúkrahúsinu á Akureyri, SAk, rafstillanlegan göngustiga að andvirði 2,5 m.kr. Stiginn er staðsettur við skurðdeil ...

Síhækkandi ferðakostnaður íþróttafélaga og foreldra á landsbyggðinni
Akureyringurinn Skúli Bragi Geirdal, varaþingmaður Framsóknarflokksins og varaformaður UMFÍ, ræddi í störfum þingsins um það sem hann kallaði alvarle ...
