Category: Fréttir
Fréttir
Háskólinn á Akureyri hlýtur viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar
Jafnvægisvogin, hreyfiaflsverkefni Félags kvenna í atvinnulífinu (FKA), hélt í gær sína árlegu viðurkenningarathöfn en athöfnin var fyrst haldin árið ...
Bangsaspítalinn á Akureyri í dag
Öllum börnum ásamt foreldrum eða forráðamönnum er boðið að koma með veika eða slasaða bangsa á Heilsugæsluna á Akureyri í Sunnuhlíð til klukkan ...
Grófin geðrækt 12 ára í dag
Grófin geðrækt á afmæli í dag og hefur verið starfrækt í 12 ár. Grófin verður með viðveru á Glerártorgi í dag að kynna starfsemina í tilefni alþjóðle ...
Samgöngusamningur allt árið hjá Samherja
Samherji hefur ákveðið að bjóða starfsfólki að gera samgöngusamning við félagið sem gildir allt árið í stað sjö mánaða eins og undanfarin ár.
Samg ...
Íbúar í Lundarhverfi ánægðir með nærumhverfi sitt
Um 30 manns mættu á hverfisfund sem haldinn var í Lundarskóla miðvikudaginn 8. október. Fundurinn var hluti af fundaröð Akureyrarbæjar þar sem íbúar ...
Vinakaffi og bleikar slaufur í Hrísey – Myndir
Félagskonur í Kvenfélagi Hríseyjar stóðu fyrir Vinakaffi síðastliðinn þriðjudag, 7. október, í tilefni að Viku einmannaleikans. Greint er frá á vef H ...
Logi Már Einarsson í heimsókn í Hofi
Logi Már Einarsson menningar, nýsköpunar- og háskólaráðherra , Halla Jónsdóttir aðstoðarmaður ráðherra og Baldur Þórir Guðmundsson sérfræðingur litu ...

„Skemmtileg áskorun að reka bar utan miðbæjar Akureyrar“
Pílustaðurinn Skor opnaði síðastliðið haust á Glerártorgi og hefur vakið mikla lukku, bæði hjá heimamönnum sem og aðkomufólki. Á staðnum er boðið upp ...
Ný kynningarherferð SAk: Finndu jafnvægið fyrir norðan
Sjúkrahúsið á Akureyri, SAk, hefur hrundið af stað nýrri kynningarherferð undir yfirskriftinni Finndu jafnvægið fyrir norðan sem miðar að því að vekj ...
Drift EA velur sjö fyrirtæki sem fá stuðning
Í júní 2025 fengu 18 verkefni inngöngu í Slipptökuna - nýsköpunarhraðal Driftar EA. Þar fengu teymin markvissa leiðsögn, aðgang að sérfræðingum og tæ ...
