Category: Fréttir

Fréttir

1 162 163 164 165 166 654 1640 / 6536 POSTS
Tæpum 25 milljónum úthlutað úr Menningar- og viðurkenningasjóði KEA

Tæpum 25 milljónum úthlutað úr Menningar- og viðurkenningasjóði KEA

KEA afhenti styrki úr Menningar- og viðurkenningasjóði félagsins þann 1. desember og fór styrkúthlutunin fram í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Var ...
FIMAK verður Fimleikadeild KA

FIMAK verður Fimleikadeild KA

Sameining Fimleikafélags Akureyrar, FIMAK og Knattspyrnufélags Akureyrar, KA, var samþykkt einróma á félagsfundum beggja félaga sem haldnir voru í gæ ...
Ljósaganga gegn ofbeldi (Myndir)

Ljósaganga gegn ofbeldi (Myndir)

Zonta klúbbur Akureyrar, Zonta klúbburinn Þórunn Hyrna og Soroptomistaklúbbur Akureyrar stóðu fyrir ljósagöngu í gær, 30. nóvember, í tilefni af 16 d ...
Viðgerðir á hjúkrunarheimilinu Hlíð hafa áhrif á starfsemi SAk

Viðgerðir á hjúkrunarheimilinu Hlíð hafa áhrif á starfsemi SAk

„Við fögnum því sannarlega að framkvæmdir séu hafnar við hjúkrunarheimilið Hlíð enda hefur lokun rýma þar haft veruleg áhrif á starfsemi SAk,“ segir ...
Jólasöfnun Matargjafa í fullum gangi

Jólasöfnun Matargjafa í fullum gangi

Nú er jólasöfnun Matargjafa á Akureyri í fullum gangi og hægt að skrá sig á jólalista Matargjafa í gegnum tölvupóstinn matargjafir@gmail.com eða send ...
Opnað fyrir umsóknir fyrirtækja á Fjárfestahátíð Norðanáttar

Opnað fyrir umsóknir fyrirtækja á Fjárfestahátíð Norðanáttar

Í þriðja sinn stendur Norðanátt, með stuðningi frá Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytinu, fyrir Fjárfestahátíð á Siglufirði. Hátíðin fer fram þann ...
Gjöf frá Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis

Gjöf frá Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis

Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis (KAON) afhenti lyflækningadeild Sjúkrahússins á Akureyri svokallaðar verkjadýnur á dögunum. Þær eru sérstakle ...
Fimm sóttu um embætti rektors Háskólans á Akureyri

Fimm sóttu um embætti rektors Háskólans á Akureyri

Fimm hafa sótt um embætti rektros við Háskólann á Akureyri. Háskólaráð Háskólans á Akureyri auglýsti embætti rektors laust til umsóknar fyrr í haust. ...
Þór tekst á við Stjörnuna í kvöld, tveim dögum eftir glæsisigur á Keflavík

Þór tekst á við Stjörnuna í kvöld, tveim dögum eftir glæsisigur á Keflavík

Kvennalið Þórs í körfubolta mun takast á við Stjörnuna á heimavelli Stjörnunnar í Garðabæ í Subway deild kvenna klukkan 18:15 í kvöld. Vonast Þórskon ...
Opið fyrir jólaaðstoð Velferðarsjóðs Eyjafjarðarsvæðis

Opið fyrir jólaaðstoð Velferðarsjóðs Eyjafjarðarsvæðis

Í dag, 27. nóvember, var fyrsti dagur símavaktar jólaaðstoðar hjá Velferðarsjóði Eyjafjarðarsvæðis en hægt er að sækja um í síma 570-4270, 27. og 28. ...
1 162 163 164 165 166 654 1640 / 6536 POSTS