Category: Fréttir
Fréttir
Velferðarráð Akureyrarbæjar framlengir umsóknarfrest á styrkjum
Velferðarráð Akureyrarbæjar úthlutar styrkjum til starfsemi og þjónustu, sem fellur að hlutverkum þess, einu sinni á ári. Umsóknarfrestur hefur verið ...
Nýr bakvaktarbíll Slökkviliðs Akureyrar
Þann 10. nóvember síðastliðinn var formlega afhending á nýjum bakvaktarbíl Slökkviliðs Akureyrar frá Fastus heilsu. Bíllinn er af gerðinni VW Amarok ...
Eining-Iðja styrkir Velferðarsjóð Eyjafjarðarsvæðisins
Eining-Iðja hefur veitt Velferðarsjóði Eyjafjarðarsvæðisins styrk að upphæð 1.250.000 krónur. Samþykkt var að veita styrkinn á fundi aðalstjórnar Ein ...
Verkefnið Fjölskylduþjónusta Norðurlands eystra hlýtur styrk frá ráðuneytinu
Akureyrarbær hlaut á dögunum styrk frá mennta- og barnamálaráðuneytinu fyrir verkefnið Fjölskylduþjónusta Norðurlands eystra. Verkefnið miðar að því ...
Vitinn á Gjögurtá er fallinn
Vitinn á Gjögurtá, nyrst við austanverðan Eyjafjörð, er fallinn í sjó fram. Þetta kemur fram í umfjöllun á vef Vegagerðarinar.
Þar segir að í byrj ...
Fyrsta flug vetrarins frá Manchester lenti í fallegu veðri á Akureyri í morgun
Fyrsta flug vetrarins með easyjet frá Manchester til Akureyrar lenti í morgun í fallegu veðri á Akureyri. Flogið verður tvisvar í viku á milli Akurey ...
Ljósaganga gegn kynbundnu ofbeldi
Þriðjudaginn 25. nóvember næskomandi fer fram ljósaganga í tilefni 16 daga átaks gegn kynbundnu ofbeldi.
Í ár er sjónum beint að s ...
Norðurorka varar við svikapósti
Norðurorka vekur athygli á svikapósti með fyrirsögninni Val á raforkusala, þar sem tilkynnt er um ógreiddan rafmagnsreikning. Í framhaldinu er viðtak ...
Nýr samningur Akureyrarbæjar og Félags eldri borgara á Akureyri
Í dag var undirritaður nýr samningur Akureyrarbæjar og Félags eldri borgara á Akureyri, EBAK, sem gildir til ársloka 2028. Greint er frá í tilkynning ...
Minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa
Næstkomandi sunnudag, 16 nóvember, verður haldinn minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa hjá Súlum, björgunarsveit Akureyrar, að Hjalteyrargötu 1 ...
