Category: Fréttir
Fréttir
Vinna hafin við að leggja gras á nýjan völl á Þórssvæðinu
Framkvæmdir við nýjan gervigrasvöll á Þórssvæðinu á Akureyri halda áfram með fullum krafti og nú í morgun hófst vinna við að leggja sjálft grasið á v ...
Ný deild í Lundarseli þjónar þörfum einstakra nemenda
Unnar hafa verið endurbætur á sal leikskólans Lundarseli. Útbúin hefur verið ný og notaleg lítil deild, sem hönnuð er sérstaklega með það að markmiði ...
Leggja niður verslanir Kristjánsbakarís á Akureyri
Stjórn Gæðabaksturs hefur ákveðið að hætta rekstri Kristjánsbakarís á Akureyri. Þetta kemur fram í tilkynningu frá stjórn Gæðabaksturs. Í skoðun er a ...
„Spennandi að sjá nýsköpunar- og þróunarvinnu verða að veruleika“
Íslenskur sjávarútvegur hefur tekið miklum breytingum á undanförnum árum, samhliða stöðugri þróun og innleiðingu tæknilausna á sviði vél- og rafeinda ...
Uppskeruhátíð þar sem áhugafólk um löggæslu kemur saman
Á miðvikudag og fimmtudag fer ráðstefnan Löggæsla og samfélagið fram við Háskólann á Akureyri. Það er Rannsóknarsetur í lögreglufræði við HA sem sten ...
Miðbærinn skreyttur með bleikum slaufum – Myndir
Bleikur október er handan við hornið og með honum Bleika slaufan, árlegt fjáröflunarátak Krabbameinsfélagsins tileinkað baráttunni gegn krabbameinum ...
Saint Pete með nýtt lag: „Ég er að stafla þessu svo hátt upp, ég þori ekki að líta niður“
Akureyrski tónlistarmaðurinn Pétur Már Guðmundsson, betur þekktur sem Saint Pete, sendi nýlega frá sér ábreiðu á góðkunna Ladda-laginu Superman ...

Sumaropnun í Hlíðarfjalli – Þriðja besta sumar til þessa
Áttunda árið með sumaropnun í Hlíðarfjalli hefur gengið afar vel. Gestir hafa getað nýtt sér Fjarkann, neðri stólalyftuna, til að komast upp fjallið ...

Vísindaskóli unga fólksins hjá Háskólanum á Akureyri hlýtur viðurkenningu Rannís
Handhafi viðurkenningar Rannís fyrir vísindamiðlun ársins 2025 er Vísindaskóli unga fólksins við Háskólann á Akureyri
Viðurkenningin var veitt á o ...
Ráðstefnan Löggæsla og samfélagið í áttunda sinn
Dagana 1. og 2. október næstkomandi fer ráðstefnan Löggæsla og samfélagið fram við Háskólann á Akureyri. Það er Rannsóknarsetur í lögreglufræði við H ...
