Category: Fréttir
Fréttir
Ekki lengur opið allan sólahringinn í Krambúðinni
Eins og vafalaust margir Akureyringar hafa tekið eftir er ekki lengur opið allan sólahringinn í verslun Krambúðarinnar við Borgarbraut. Síðan árið 20 ...
Lögregan auglýsir eftir upplýsingum um mann
Lögreglan á Norðurlandi eystra hefur sent frá sér tilkynningu þar sem hún óskar eftir upplýsingum um einstaklinginn sem er á meðfylgja ...
Lokanir gatna um verslunarmannahelgina
Um verslunarmannahelgina fer fjölskylduhátíðin Ein með öllu fram á Akureyri, auk þess sem fjallahlaupið Súlur Vertical fer fram á föstudag og laugard ...

Góð kartöfluuppskera þetta árið
Nú er kartöfluuppskeran byrjuð hjá flestum bændum og því geta Norðlendingar tekið gleði sína á ný. Uppskeran á síðasta ári var ekki með besta móti og ...

Fjölbreytt dagskrá á Síldarævintýrinu
Dagskráin er komin út fyrir fjölskylduhátíðina Síldarævintýrið 2025. Öll barna- og unglingadagskrá er ókeypis á hátíðinni.
Meðal þeirra viðburða s ...
Fjölskylduhátíð á Hjalteyri um versló
Laugardaginn 2. ágúst um verslunarmannahelgina fer fram Fjölskylduhátíðin á Hjalteyri og verður margt um að vera fyrir alla aldurshópa. Í tilkynningu ...
Mömmur og möffins 15 ára – Leita að sjálfboðaliðum
Viðburðurinn Mömmur og möffins verða á sínum stað yfir verslunarmannahelgina og fagna þau 15 ára afmæli þetta árið. Á vefnum Ein með öllu segir:
„ ...
Trilludagar á Siglufirði tókust einstaklega vel
Trilludagar voru haldnir á Siglufirði í áttunda sinn laugardaginn 26. júlí og tókust þeir einstaklega vel. Góð stemning var á bryggjunni og um borð í ...

Ekið á gangandi vegfaranda – Lögreglan leitar eftir upplýsingum
Þann 25. júlí 2025 var ekið á gangandi vegfaranda við gangbraut á Hjalteyrargötu á Akureyri. Atvikið átti sér stað rétt fyrir klukkan 15:00 og var me ...
Tónlistarveislan í Vaglaskógi gengið vel fyrir sig
Stórtónleikar hljómsveitarinnar Kaleo, Vor í Vaglaskógi, hófust klukkan 14 í dag. Búist er við að um sjö þúsund manns sæki tónleikana. Rútumiðar frá ...
