Category: Fréttir
Fréttir
Um 350 keppendur á Landsmóti UMFÍ 50+
Landsmót UMFÍ 50+ fór fram í Fjallabyggð um helgina, þar sem um 350 keppendur komu saman víðsvegar að af landinu til að taka þátt í fjölbreyttum kepp ...
Hollvinir SAk gefa til endurhæfingardeildar
Hollvinir Sjúkrahússins á Akureyri hafa fært endurhæfingardeild SAk góðar gjafir; þrjá hægindastóla sem nýtast við vax- og hitameðferð í iðjuþjálfun ...

Salmonella á tveimur bæjum á Norðurlandi eystra
Salmonella hefur nú verið staðfest á bænum Kvíabóli í Þingeyjarsveit. Þessu er greint frá á vef MAST . Er þetta niðurstaða faraldsfræðilegrar rannsók ...
Ingvar Teitsson kveður SAk eftir rúm 35 ár
„Ég hef starfað hér í 35 ár og hálfu ári betur. Það hefur langoftast verið bæði gaman og gefandi,“ segir Ingvar Teitsson gigtarlæknir sem lætur nú af ...
Hilda Jana hefur verið fastráðin samskiptastjóri SAk
Hilda Jana Gísladóttir hefur síðastliðna mánuði sinnt tímabundið stöðu samskiptafulltrúa SAk en verður nú fastráðinn samskiptastjóri. Hilda Jana hefu ...
Telja Múminlundinn brjóta gegn höfundarréttarlögum
Finnska fyrirtækið Moomin Characters Oy Ltd, sem á höfundarrétt af Múmínálfunum, ætlar að lögsækja Skógræktarfélag Eyjafjarðar fyrir höfundarréttarbr ...

Brotist inn á fjögur byggingasvæði
Í færslu á Facebook biðlar Lögreglan á Norðurlandi eystra til þeirra sem starfa á byggingarsvæðum, viðhaldssvæðum eða öðrum sambærilegum vinnustöðum ...
Fiskeldisstöð norðan við Hauganes
Dalvíkurbyggð hefur hafið skipulagsvinnu vegna áforma Laxóss ehf. um að reisa 16 hektara fiskeldisstöð á athafnasvæði norðan við Hauganes.
Fyrirhu ...
Bílvelta á Borgarbraut
Á þriðja tímanum var fólksbíl ekið á ljósastaur á Borgarbraut á Akureyri með þeim afleiðingum að bíllinn valt. RÚV greindi frá. Ökumaðurinn var einn ...
Elma Rún hlýtur hvatningastyrk Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga
Fimm hjúkrunarfræðingar fengu hvatningastyrk á aðalfundi Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga sem haldinn var í Reykjavík þann 15. maí. Elma Rún Ingvar ...
