Category: Fréttir

Fréttir

1 3 4 5 6 7 662 50 / 6612 POSTS
Minnismerki um síðutogaraútgerð verður við Drottningarbraut

Minnismerki um síðutogaraútgerð verður við Drottningarbraut

Í gær var undirritaður samningur Akureyrarbæjar og Sjómannafélags Eyjafjarðar um staðsetningu minnismerkis um síðutogaraútgerð á Íslandi, sem verður ...
Innri salurinn á LEYNI opnar í fyrsta skipti um helgina

Innri salurinn á LEYNI opnar í fyrsta skipti um helgina

Vikar Mar opnaði barinn LEYNI í Hafnarstræti á Akureyri fyrir nokkrum vikum og móttökurnar hafa ekki látið á sér standa. Á laugardaginn næstkomandi 1 ...
Sjóvá hefur samstarf við Drift EA

Sjóvá hefur samstarf við Drift EA

Sjóvá hefur gert samstarfssamning við Drift EA og gengur þar með til liðs við hóp bakhjarla miðstöðvarinnar. Með samstarfinu styður Sjóvá við nýsköpu ...
Leita eftir kauptilboðum í byggingarrétt á Tjaldsvæðisreit

Leita eftir kauptilboðum í byggingarrétt á Tjaldsvæðisreit

Akureyrarbær hefur samþykkt að leita eftir kauptilboðum í byggingarrétt þriggja lóða fyrir íbúðarhús á svokölluðum Tjaldsvæðisreit. Ekki er hægt að b ...
Sunna vill leiða lista Framsóknar áfram

Sunna vill leiða lista Framsóknar áfram

Sunna Hlín Jóhannesdóttir hefur ákveðið að gefa aftur kost á sér til að leiða lista Framsóknar á Akureyri í sveitarstjórnarkosningum í vor. Hún segis ...
National Geographic mælir með ferðalagi um Norðurland

National Geographic mælir með ferðalagi um Norðurland

Nýverið birtist grein í National Geographic Traveller þar sem umhverfi Akureyrar og Tröllaskagi fá sérstaklega góðar undirtektir sem áfangastaðir fyr ...
Samherji eignast tæplega helmingshlut í Berg LipidTech AS 

Samherji eignast tæplega helmingshlut í Berg LipidTech AS 

Samherji hefur gengið frá kaupum á 49 prósent eignarhlut í norska framleiðslufyrirtækinu Berg LipidTech AS í Álasundi. Félagið framleiðir lýsi fyrir ...
Gjaldfrjálsar vinnustofur um kosningarétt og önnur skyld mál fyrir íbúa af erlendum uppruna

Gjaldfrjálsar vinnustofur um kosningarétt og önnur skyld mál fyrir íbúa af erlendum uppruna

Sveitarstjórnarkosningar verða haldnar 16. maí 2026. Þau sem hafa verið búsett á Íslandi í þrjú ár samfleytt hafa rétt til að kjósa. Þann 28. febrúar ...
Heilbrigðisstofnanir á landsbyggðinni styrktar til tækjakaupa

Heilbrigðisstofnanir á landsbyggðinni styrktar til tækjakaupa

Alma D. Möller heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að úthluta heilbrigðisstofnunum á landsbyggðinni samtals 77 milljónum króna til endurnýjunar á tækja ...
Nýjar gönguleiðir á Norðurlandi eystra skráðar og aðgengilegar almenningi

Nýjar gönguleiðir á Norðurlandi eystra skráðar og aðgengilegar almenningi

Á síðasta ári var í gangi verkefni um skráningu gönguleiða á Norðurlandi eystra, sem unnið var af Markaðsstofu Norðurlands. Í verkefninu voru skráða ...
1 3 4 5 6 7 662 50 / 6612 POSTS