Fréttir

Fréttir

1 2 3 4 5 460 30 / 4600 FRÉTTIR
Samið um rekstur Hríseyjarferjunnar út árið 2023

Samið um rekstur Hríseyjarferjunnar út árið 2023

Vegagerðin hefur samið við Andey um rekstur Hríseyjarferjunnar Sævars út árið 2023. Andey hefur rekið ferjuna á tímabundnum samning frá áramótum en s ...
Bílaleiga Akureyrar hlaut verðlaun fyrir góðan árangur í sjálfbærri þróun

Bílaleiga Akureyrar hlaut verðlaun fyrir góðan árangur í sjálfbærri þróun

Höldur- Bílaleiga Akureyrar hlaut verðlaun fyrir góðan árangur í sjálfbærri þróun á heimsráðstefnu Europcar Mobility Group sem haldin var í Berlín í ...
Keyra á Raufarhöfn, slá heimsmet og gifta sig til að safna áheitum á góðgerðarviku í MA

Keyra á Raufarhöfn, slá heimsmet og gifta sig til að safna áheitum á góðgerðarviku í MA

Hin árlega góðgerðavika Hugins, skólafélags Menntaskólans á Akureyri, hefst í dag með söfnun áheita til styrktar góðu málefni. Að þessu sinni safna n ...
Fimm hundruð rafbílar í flota Bílaleigu Akureyrar

Fimm hundruð rafbílar í flota Bílaleigu Akureyrar

Höldur - Bílaleiga Akureyrar tók á dögunum við fimmhundraðasta rafbílnum í bílaflota sinn. Hreinum rafbílum fyrirtækisins hefur fjölgað hratt síðustu ...
Grímseyjarferjan Sæfari í slipp

Grímseyjarferjan Sæfari í slipp

Grímseyjarferjan Sæfari fer í slipp vegna viðhalds í næstu viku. Síðasta ferð Sæfara til og frá eyjunn var síðasta föstudag, 17. mars. Líklegt er ...
Félagsfólk hjá Framsýn fær afsláttarkjör hjá Niceair

Félagsfólk hjá Framsýn fær afsláttarkjör hjá Niceair

Framsýn, stéttarfélag Þingeyinga, hefur gengið frá samningi við flugfélagið Niceair um aflsáttarkjör fyrir félagsmenn. Samningurinn gildir einnig fyr ...
Vinna við formlega og heildstæða umferðaröryggisáætlun ekki hafin

Vinna við formlega og heildstæða umferðaröryggisáætlun ekki hafin

Um þessar mundir er rúmt ár síðan bæjarstjórn Akureyrar samþykkti að hefja undirbúning að gerð umferðaröryggisáætlunar fyrir bæinn eftir þrýsting af ...
Björgunaraðgerðir í Brimnesdal gengu vel þrátt fyrir krefjandi aðstæður

Björgunaraðgerðir í Brimnesdal gengu vel þrátt fyrir krefjandi aðstæður

Eins og greint var frá fyrr í dag féll snjóflóð í Brimnesdal í Ólafsfirði í morgun. Viðbragðsaðilar í Eyjafirði fengu tilkynningu klukkan 12:27 að sn ...
Snjóflóð féll á skíðahóp í Brimnesdal

Snjóflóð féll á skíðahóp í Brimnesdal

Lögreglan á Norðurlandi eystra fékk í dag klukkan 12:27 tilkynningu um að snjófljóð hefði fallið í Brimnesdal, við Ólafsfjörð. Snjóflóðið féll á sjö ...
Nýjar lóðir í Móahverfi kynntar verktökum

Nýjar lóðir í Móahverfi kynntar verktökum

Síðastliðinn fimmtudag, 16. mars, var haldinn sérstakur kynningarfundur fyrir verktaka á lausum lóðum í 1. áfanga Móahverfis. Rétt innan við 20 mann ...
1 2 3 4 5 460 30 / 4600 FRÉTTIR