Origo Akureyri

Fréttir

Fréttir

1 2 3 4 5 539 30 / 5389 FRÉTTIR
Íbúar á Siglufirði hvattir til þess að sjóða neysluvatn

Íbúar á Siglufirði hvattir til þess að sjóða neysluvatn

Í tilkynningu sem Fjallabyggð sendi frá sér í gær eru íbúar á Siglufirði beðnir um að sjóða neysluvatn. Heilsueftirlit norðurlands vestra tók sýni þa ...
Maður handtekinn í Hrísey með aðstoð sérsveitar

Maður handtekinn í Hrísey með aðstoð sérsveitar

Lögreglan á Norðurlandi Eystra handtók mann í Hrísey síðdegis á fimmtudag. Lögreglan naut aðstoðar sérsveitar ríkislögreglustjóra við aðgerðirnar. Ví ...
Viðar „Enski“ Skjóldal er látinn

Viðar „Enski“ Skjóldal er látinn

Viðar Skjóldal, iðulega kallaður „Enski,“ er látinn, 39 ára gamall. Hann lést á heimili sínu á Spáni síðastliðinn sunnudag. Í samtali við mbl segir ...
Starfsemi Hrísey Seafood hefst aftur í dag

Starfsemi Hrísey Seafood hefst aftur í dag

Líkt og Kaffið hefur áður greint frá var fiksvinnslunni Hrísey Seafood lokað af Matvælastofnun í síðustu viku „vegna alvarlegra frávika frá matvælalö ...
Tímabundin lokun á Hrísey Seafood

Tímabundin lokun á Hrísey Seafood

Stærsta vinnuveitanda í Hrísey, Hrísey Seafood, hefur verið lokað af Matvælastofnun þar sem ákveðin hreinsun og endurbætur á aðstöðu þurfa eiga sér s ...
Fleygði Lögreglumanni í jörðina á bílastæði við Skipagötu

Fleygði Lögreglumanni í jörðina á bílastæði við Skipagötu

Karlmaður hefur verið dæmdur í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir brot sem átti sér stað síðasta sumar á bílastæði við Skipagötu á Akureyri ...
Tónleikaröð Hælisins hefst 13. júlí

Tónleikaröð Hælisins hefst 13. júlí

Næstkomandi laugardag þann 13. Júlí hefst „Litla tónleikaröð hælisins.“ Þá stíga á stokk í skjólgóða skoti Hælisins Erla Mist Magnúsdóttir söngkona o ...
Geðverndarfélag Akureyrar gefur út áskorun

Geðverndarfélag Akureyrar gefur út áskorun

Stjórn Geðverndarfélags Akureyrar lýsir þungum áhyggjum af fyrirhugðum breytingum á þjónustu við börn og ungmenni sem eru að glíma við geðraskanir á ...
Leiðsögn um verk Ingibjargar Sigurjónsdóttur og Ragnars Kjartanssonar í Sigurhæðum á Akureyri

Leiðsögn um verk Ingibjargar Sigurjónsdóttur og Ragnars Kjartanssonar í Sigurhæðum á Akureyri

Myndlistarmennirnir Ingibjörg Sigurjónsdóttir og Ragnar Kjartansson hafa unnið fjölbreytileg verk fyrir Menningarhús í Sigurhæðum í ár. Verkin eru in ...
Sjúkrahúsið á Akureyri verði skipuð stjórn

Sjúkrahúsið á Akureyri verði skipuð stjórn

Markmiðið væri að styrkja stjórnun sjúkrahússins og faglegan rekstur þess en fyrirhugað er að gerð verði lagabreyting sem myndi gera það mögulegt að ...
1 2 3 4 5 539 30 / 5389 FRÉTTIR