Fréttir
Fréttir

Starfsfólk FÉLAK gagnrýnir ákvörðun bæjarins
Starfsfólk FÉLAK, félagsmiðstöðva á Akureyri, hefur gagnrýnt og lýst yfir djúpstæðum áhyggjum vegna skipulagsbreytinga sem samþykktar vor ...
Nemendur úr Síðuskóla styrkja Barnadeild SAk
Barnadeild Sjúkrahússins á Akureyri fékk á dögunum einstaka gjöf þegar nemendur í 5., 6. og 7. bekk Síðuskóla ákváðu að leggja 550.000 krónur inn á s ...
Metár umsókna við Háskólann á Akureyri
Umsóknir í Háskólann á Akureyri hafa aldrei í sögu háskólans verið fleiri, en alls bárust um 2.340 umsóknir að þessu sinni. Þetta er um 15% aukning f ...

B. Jensen lokar eftir 27 ára rekstur
Í tilkynningu sem B. Jensen gaf út fyrr í dag á Facebook kemur fram að eftir 27 ára rekstur muni versluninni verða lokað frá og með 13. júní. Í boði ...
Fyrsta beina flug sumarsins til Amsterdam
Í dag er fyrsta beina flug sumarsins til Amsterdam frá Akureyrarflugvelli. Flugið er á vegum Verdi Travel og Transavia .
Flogið verður vikulega á ...
Wise með öfluga starfsemi á Akureyri
Undanfarna mánuði hefur Wise unnið markvisst að því að flétta saman starfsemi Wise og Þekkingar, tveggja rótgróinna upplýsingatæknifyrirtækja með djú ...
Gústaf Baldvinsson hættir hjá Samherja
Samherji tilkynnti á vef sínum í gær að Gústaf Baldvinsson muni láta af daglegum störfum hjá samstæðu Samherja í júní eftir þrjátíu ára starf. Gústaf ...
Ein breyting á stjórn MN eftir aðalfund
Engar breytingar urðu á kjörnum fulltrúum frá samstarfsfyrirtækjum í stjórn Markaðsstofu Norðurlands, eftir aðalfund sem haldinn var á Hótel Kea, mán ...
Íslandsbanki í hóp bakhjarla Drift EA
Íslandsbanki hefur gengið til liðs við hóp bakhjarla Drift EA til eflingar nýsköpunar á Íslandi. Með þessu samstarfi styður bankinn við starfsemi Dri ...
Tryggvi hlýtur viðurkenningu fyrir framúrskarandi námsmat í skólaíþróttum
Tryggvi Jóhann Heimisson íþróttakennari við Hrafnagilsskóla hlaut viðurkenningu fyrir framúrskarandi beitingu námsmats í skólaíþróttum þann 28. maí s ...