Category: Fréttir
Fréttir
Jólatorgið á Ráðhústorgi verður opnað 29. nóvember
Jólatorgið á Ráðhústorgi verður opnað laugardaginn 29. nóvember þegar ljósin á jólatrénu verða tendruð við hátíðlega athöfn. Þetta kemur fram í tilky ...
Átta skátar úr Klakki sæmdir forsetamerkinu
Átta skátar úr Skátafélaginu Klakkur á Akureyri voru sæmdir forsetamerkinu af Höllu Tómasdóttur, forseta Íslands, við athöfn á Bessastöðum síðastliði ...
Beint flug til Akureyrar frá Bretlandi vakið mikla athygli
Þeir Halldór Óli Kjartansson og Rögnvaldur Már Helgason frá Markaðsstofu Norðurlands hafa síðustu daga kynnt Norðurland á bás Íslandsstofu á World Tr ...

Matargjafir Akureyrar og NorðurHjálp vinna saman
Matargjafir Akureyrar og NorðurhHjálp, tvö mannúðarfélög á Norðurlandi, hafa ákveðið að láta reyna á samstarfsverkefni sín á milli til þess að geta s ...

„Spennandi tímar framundan innan öldrunarlækninga á SAk“
Unnið er að því að efla öldrunarlækningar á Sjúkrahúsinu á Akureyri (SAk) í takt við breyttar þarfir samfélagsins. Ljóst er að öldruðum einstaklingum ...
Nýjir eigendur Aris Hárstofu
Í tilkynningu frá Aris Hárstofu kemur fram að þann 1. janúar næstkomandi munu Þær Brynja Jóhannesdóttir og Heiðdís Austfjörð taka við eigendur Aris H ...

Kvenfélagið Baldursbrá gefur lyflækingadeild SAk rausnarlega gjöf
Kvenfélagið Baldursbrá á Akureyri gaf lyflækningadeild Sjúkrahússins á Akureyri höfðinglega gjöf sem kom til með að nýtast aðstandendum í líknarrýmum ...

Opnir kynningarfundir um skipulagsmál á Akureyri
Á morgun, fimmtudaginn 6. nóvember, verða haldnir opnir kynningarfundir um skipulagsmál á Akureyri í Menningarhúsinu Hofi. Klukkan 15 verður fundur f ...

Mikil tækifæri í því að efla Flugþróunarsjóð
Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra (SSNE) 2025 hvetja stjórnvöld til að nýta betur þau miklu tækifæri sem felast í milliland ...
Tólf nýsköpunarverkefni kláruðu viðskiptahraðalinn Startup Landið 2025
Tólf nýsköpunarteymi luku nýverið viðskiptahraðlinum Startup Landið 2025, sem er samstarfsverkefni landshlutasamtakanna utan höfuðborgarsvæðisins. Þe ...
