Category: Fréttir
Fréttir

HSN – sterkari innviðir og vaxandi starfsánægja þrátt fyrir áskorani
Ársfundur Heilbrigðisstofnunar Norðurlands (HSN) fór fram í Hofi á Akureyri þriðjudaginn 13. maí síðastliðinn. Þar voru kynntar niðurstöður fyrir rek ...

Enn annar jarðskjálfti við Grímsey
Rétt fyrir miðnætti í gærkvöldi reið yfir jarðskjálfti að stærðinni 3,8 austan við Grímsey. Síðustu þrjá daga hafa öllu meiri skjáftar átt sér stað á ...

Krúttlegasta hjólamót ársins haldið á Akureyri á sunnudaginn
Krónan, Akureyrardætur og Hjólreiðafélag Akureyrar standa fyrir hjólamóti fyrir krakka á aldrinum 2 til 12 ára og fer mótið fram í Kjarnaskógi sunnud ...
Framkvæmdir hringtorgs við Lónsbakka
Vegagerðin hefur hafið framkvæmdir á hringtorgi á gatnamótum Hringvegar 1 og Lónsvegar. Verktaki að verkinu eru Nesbræður ehf en skrifað var undir sa ...
Annar jarðskjálfti fyrir utan Grímsey í nótt
Fyrstu mælingar benda til að jarðskjálfti að stærðinni fimm hafi riðið yfir um 25 kílómetra austan við Grímsey um fimmleytið í nótt. Jarðskjálftinn v ...
Úr vannýttri auðlind í verðmæti
Geosea er baðstaður á heimsmælikvarða sem vakið hefur eftirtekt fyrir gæði og fallega hönnun. Sjóböðin á Húsavík, eins og þau eru nefnd á því ástkæra ...
Nýtt diplómanám við HA fyrir fólk með fjölþættar stuðningsþarfir
Haustið 2025 verður diplómanám fyrir fólk með fjölþættar stuðningsþarfir sett á laggirnar við HA. Þetta segir í tilkynningu frá háskólanum: „Það er g ...

Stór jarðskjálfti vakti Grímseyinga í nótt
Í dag 13. maí, kl. 04:02 varð jarðskjálfti 4,7 að stærð rétt austan við Grímsey. Þetta segir í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands. Þar segir einnig:
...
Kaffi Lyst opnað í Pennanum Eymundsson
Nýtt kaffihús hefur opnað í Pennanum Eymundsson í miðbæ Akureyrar. Kaffihúsið heitir Kaffi Lyst og er í eigu Reynis Grétarssonar, sem einnig rekur LY ...

Vegfarandi á hlaupahjóli varð fyrir bíl
Bifreið var ekið á vegfaranda sem var á hlaupahjóli við gatnamót Miðhúsabrautar og Þórunnarstrætis um klukkan átta í morgun. Ökumaður hlaupahjólsins ...
