Category: Fréttir

Fréttir

1 49 50 51 52 53 652 510 / 6519 POSTS
HSN – sterkari innviðir og vaxandi starfsánægja þrátt fyrir áskorani

HSN – sterkari innviðir og vaxandi starfsánægja þrátt fyrir áskorani

Ársfundur Heilbrigðisstofnunar Norðurlands (HSN) fór fram í Hofi á Akureyri þriðjudaginn 13. maí síðastliðinn. Þar voru kynntar niðurstöður fyrir rek ...
Enn annar jarðskjálfti við Grímsey

Enn annar jarðskjálfti við Grímsey

Rétt fyrir miðnætti í gærkvöldi reið yfir jarðskjálfti að stærðinni 3,8 austan við Grímsey. Síðustu þrjá daga hafa öllu meiri skjáftar átt sér stað á ...
Krúttlegasta hjólamót ársins haldið á Akureyri á sunnudaginn

Krúttlegasta hjólamót ársins haldið á Akureyri á sunnudaginn

Krónan, Akureyrardætur og Hjólreiðafélag Akureyrar standa fyrir hjólamóti fyrir krakka á aldrinum 2 til 12 ára og fer mótið fram í Kjarnaskógi sunnud ...
Framkvæmdir hringtorgs við Lónsbakka

Framkvæmdir hringtorgs við Lónsbakka

Vegagerðin hefur hafið framkvæmdir á hringtorgi á gatnamótum Hringvegar 1 og Lónsvegar. Verktaki að verkinu eru Nesbræður ehf en skrifað var undir sa ...
Annar jarðskjálfti fyrir utan Grímsey í nótt

Annar jarðskjálfti fyrir utan Grímsey í nótt

Fyrstu mælingar benda til að jarðskjálfti að stærðinni fimm hafi riðið yfir um 25 kílómetra austan við Grímsey um fimmleytið í nótt. Jarðskjálftinn v ...
Úr vannýttri auðlind í verðmæti

Úr vannýttri auðlind í verðmæti

Geosea er baðstaður á heimsmælikvarða sem vakið hefur eftirtekt fyrir gæði og fallega hönnun. Sjóböðin á Húsavík, eins og þau eru nefnd á því ástkæra ...
Nýtt diplómanám við HA fyrir fólk með fjölþættar stuðningsþarfir

Nýtt diplómanám við HA fyrir fólk með fjölþættar stuðningsþarfir

Haustið 2025 verður diplómanám fyrir fólk með fjölþættar stuðningsþarfir sett á laggirnar við HA. Þetta segir í tilkynningu frá háskólanum: „Það er g ...
Stór jarðskjálfti vakti Grímseyinga í nótt

Stór jarðskjálfti vakti Grímseyinga í nótt

Í dag 13. maí, kl. 04:02 varð jarðskjálfti 4,7 að stærð rétt austan við Grímsey. Þetta segir í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands. Þar segir einnig: ...
Kaffi Lyst opnað í Pennanum Eymundsson

Kaffi Lyst opnað í Pennanum Eymundsson

Nýtt kaffihús hefur opnað í Pennanum Eymundsson í miðbæ Akureyrar. Kaffihúsið heitir Kaffi Lyst og er í eigu Reynis Grétarssonar, sem einnig rekur LY ...
Vegfarandi á hlaupahjóli varð fyrir bíl

Vegfarandi á hlaupahjóli varð fyrir bíl

Bifreið var ekið á vegfaranda sem var á hlaupahjóli við gatnamót Miðhúsabrautar og Þórunnarstrætis um klukkan átta í morgun. Ökumaður hlaupahjólsins ...
1 49 50 51 52 53 652 510 / 6519 POSTS