fbpx

Author: Brynjar Karl Óttarsson

1 2 3 8 10 / 77 FRÉTTIR
Hvað varð um fjármunina sem Aðalsteinn gaf börnum í Eyjafirði?

Hvað varð um fjármunina sem Aðalsteinn gaf börnum í Eyjafirði?

Í júní 1952 birtist flennistór frétt í Degi undir yfirskriftinni Vestur-Íslendingur arfleiðir Akureyri og Eyjafjarðarsýslu að meira en 500 þús. krónu ...
Þegar Filippus gæddi sér á soðinni smálúðu á Akureyri

Þegar Filippus gæddi sér á soðinni smálúðu á Akureyri

Filippus prins (1921-2021) kom til Akureyrar þann 1. júlí árið 1964. Prinsinn kom fljúgandi frá Reykjavík með Gullfaxa, Dakotaflugvél Flugfélags Ísla ...
Aukaleikkonurnar í Hollywood í aðalhlutverki á Akureyri?

Aukaleikkonurnar í Hollywood í aðalhlutverki á Akureyri?

Grenndargralið fjallaði ekki alls fyrir löngu um söngkonuna Ethel Hague Rea og píanósnillinginn Kathryn Overstreet sem dvöldust hér á landi í seinni ...
Þyrilfluga vakti athygli Akureyinga í kalda stríðinu

Þyrilfluga vakti athygli Akureyinga í kalda stríðinu

Þyrlur koma nokkuð við sögu í fréttamyndum af eldgosinu á Reykjanesskaga. Núorðið þykir ekkert tiltökumál þótt hér sjáist til þyrlu í háloftunum en þ ...
Menningarverðmæti fundust í safninu hans pabba

Menningarverðmæti fundust í safninu hans pabba

„Ég fann þetta bréf þegar ég fór í gegnum dótið hans pabba og skemmti mér vel yfir lestrinum. Ég hef ekki hugmynd um hvernig þetta lenti hjá honum en ...
Safnið – Vinir okkar í Murmansk

Safnið – Vinir okkar í Murmansk

Grenndargralið rótar í safninu og glæðir gamla hugmynd lífi á Covid-tímum. Hugmyndina um nánara samstarf við vini okkar í Murmansk má rekja til krepp ...
Nótnahefti sópransöngkonunnar – 6. Niðurstaða

Nótnahefti sópransöngkonunnar – 6. Niðurstaða

Sumarið 1942, rétt um hálfu ári eftir komu Ethel Hague Rea til landsins, voru fjórar stúlkur úr ameríska Rauða krossinum í Reykjavík sendar til Akure ...
Nótnahefti sópransöngkonunnar – 5. Píanósnillingurinn

Nótnahefti sópransöngkonunnar – 5. Píanósnillingurinn

Sífellt fjölgar í hópi Rauðakross-kvenna sem verða á vegi Grenndargralsins í tengslum við „rannsóknina“ á nótnahefti sópransöngkonunnar frá hernámsár ...
Nótnahefti sópransöngkonunnar – 4. Íslandsdvölin

Nótnahefti sópransöngkonunnar – 4. Íslandsdvölin

Þann 12. desember 1941, fimm dögum eftir árásina á Pearl Harbor, lagði herskip af stað frá Bandaríkjunum áleiðis til Íslands. Fáir um borð vissu hver ...
Ethel fær ásjónu

Ethel fær ásjónu

Ethel Hague Rea starfaði hér á landi á vegum ameríska Rauða krossins á stríðsárunum. Meðfylgjandi ljósmynd er af Ethel að skenkja kaffi í bolla fyrir ...
1 2 3 8 10 / 77 FRÉTTIR