Category: Fréttir
Fréttir

Atriði úr Netflix-mynd um hryðjuverk Anders Breivik tekin upp á Siglufirði
Atriði úr kvikmynd sem er byggð á hryðjuverkum Anders Breivik er að hluta til tekin upp á Siglufirði. Þetta kemur fram í frétt Nútímans, sem segja að ...

Bæjarráð vill fund með Isavia og formanni samgönguráðs
Bæjarráð Akureyrar kallar eftir því að forsvarsmenn ISAVIA sem og formaður samgönguráðs mæti til fundar við bæjarstjórn þar sem farið verði yfir f ...

Lögregla lokar verslun í miðbænum
Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Akureyri baðst beiðni frá Tollstjóra í gær um að loka versluninni The Viking og innsigla hana. Lögreglan á ...

Fjölgun gistirýma á Norðurlandi eystra
Töluverð fjölgun hefur verið á gistirýmum á Norðurlandi eystra á undanförnum árum, samkvæmt skýrslu sem unnin var á vegum Íslandsbanka um fasteign ...

Grein um Akureyri í bresku dagblaði
Akureyri virðist heldur betur vera að slá í gegn árið 2018. Á dögunum nefndi blaðið Guardian Akureyri efst á lista yfir áhugaverða staði til þess ...

Hvetja yfirvöld til að koma fyrir nauðsynlegum búnaði á Akureyrarflugvelli
Breska ferðaskrifstofan SuperBreak hefur hafið beint flug frá Bretlandi til Akureyrar. Akureyrarflugvöllur hefur í kjölfarið verið töluvert í umræ ...

Nemendur vilja fá að leika sér í snjóskafli
Nemendur við Borgarhólsskóla á Húsavík eru alls ekki sáttir við það að snjóruðningi á bílastæði skólans sé í sífellu mokað í burtu. Nemendurnir ha ...

Byggingar Listasafnsins sameinaðar
Á kynningarfundi sem haldinn var í Listasafninu á Akureyri í dag var dagskrá ársins 2018 og komandi starfsár kynnt. Einnig var farið í gegnum þær ...

Ný tækifæri í ferðaþjónustu
Í nýrri skýrslu sem unnin var af Íslandsbanka um fasteignamarkaðinn á Norðurlandi eystra er farið yfir framfarir sem hafa orðið á ferðaþjónustu á svæð ...

Launatekjur á Norðurlandi eystra eru lægri en á höfuðborgarsvæðinu
Atvinnulíf á Akureyri hefur ávallt verið öflugt og undanfarin þrjú ár hefur atvinnuástand verið mjög gott. Samkvæmt nýrri skýrslu sem unnin var af ...
