Category: Fréttir
Fréttir
Viðhaldslokun í Þelamerkurlaug
Jónasarlaug, eða Þelamerkurlaug eins og hún er oftar kölluð, verður lokað vegna viðhalds frá mánudegi 19. maí til föstudags 23. maí. Lokað verður í b ...

„Allur fiskiheimurinn hittist á sama punktinum“
Alþjóðlega sjávarútvegssýningin Seafood Expo Global í Barcelona á Spáni stendur yfir dagana 6.- 8. maí. Sýningin er sú stærsta sinnar tegundar í heim ...
Opið hús í MA í dag
Í dag verður opið hús í MA milli klukkan 16:30 – 17:30. Skólinn býður í heimsókn til að skoða skólann, kynna námið og þjónustuna, félagslífið og það ...
Oddfellowstúkurnar á Akureyri styrkja líknarþjónustu SAk
Þann 30. apríl síðastliðinn komu fulltrúar allra fimm Oddfellowstúkanna á Akureyri saman og færðu Sjúkrahúsinu á Akureyri rausnarlega gjöf til stuðni ...

Stórþing eldri borgara verður haldið í Hofi 30. maí
Stórþing eldri borgara verður haldið í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri föstudaginn 30. maí. Markmið þingsins er að kanna viðhorf einstaklinga 60 ára ...
Sparisjóður Þingeyinga hagnast um 179 milljónir króna
Aðalfundur Sparisjóðs Þingeyinga var haldinn 28. apríl s.l. á Fosshótel Húsavík. Rekstur Sparisjóðsins gekk vel á síðasta ári, hagnaður af starfsemin ...
Metmánaður í farþegaflutningum á Akureyrarflugvelli
Apríl 2025 var metmánuður í farþegarflutningum á Akureyrarflugvelli. Þetta kemur fram í tilkynningu Akureyrarflugvallar á Facebook.
29 millila ...
Rafiðnaðarsamband Íslands styrkir Grófina
Um liðna helgi hlaut Grófin Geðrækt á Akureyri styrk frá Rafiðnaðarsambandi Íslands upp á 500 þúsund krónur.
Grófin geðrækt er gjaldfrjálst ú ...
Doktorsvörn Sonju Stelly Gústafsdóttur
Miðvikudaginn 7. maí mun Sonja Stelly Gústafsdóttir lektor við Iðjuþjálfunarfræðideild HA verja doktorsritgerð sína í heilbrigðisvísindum við Læknade ...

Kristína Björk ráðin persónuverndarfulltrúi HSN og SAk
Kristína Björk Arnórsdóttir hefur verið ráðin persónuverndarfulltrúi HSN og SAk. Er þessi staða fyrsta sameiginlega staða HSN og SAk í þessum málaflo ...
