Category: Fréttir

Fréttir

1 4 5 6 7 8 652 60 / 6517 POSTS
Mikið álag á SAk – Fólk með einkenni öndunarfærasýkingar beðið um að fresta heimsókn

Mikið álag á SAk – Fólk með einkenni öndunarfærasýkingar beðið um að fresta heimsókn

Einangrunargeta á Sjúkrahúsinu á Akureyri er komin að þolmörkum vegna fjölda sjúklinga með umgangspestir. Fólk sem hefur verið með flensueinkenni, up ...
Lögmaður í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar á skipulagðri brotastarfsemi

Lögmaður í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar á skipulagðri brotastarfsemi

Lögreglan á Norðurlandi eystra greindi frá því á Facebook síðu sinni í dag að starfandi lögmaður hafi verið handtekinn þann 18. nóvember síðastliðinn ...
Segir verstu sviðsmyndina vera að raungerast á SAk

Segir verstu sviðsmyndina vera að raungerast á SAk

Ingibjörg Isaksen, alþingismaður og formaður þingflokks Framsóknar, krafðist þess, í óundirbúnum fyrirspurnum á Alþingi, að heilbrigðisráðherra grípi ...
Nýtt nafn og stækkun um 3000 fermetra hjá Jarðböðunum

Nýtt nafn og stækkun um 3000 fermetra hjá Jarðböðunum

Jarðböðin í Mývatnssveit hafa opinberað nýtt nafn á ensku og vinna í því að stækka húsakostinn úr 1100 fermetrum í um 4000 fermetra um þessar mundir. ...
Fullt út úr dyrum í Drift EA

Fullt út úr dyrum í Drift EA

Viðskiptaráð Íslands stóð fyrir opnum fundi í síðustu viku á Messanum hjá Drift EA á Akureyri. Um 110 manns mættu til fundarins og var fullt út úr dy ...
Hollvinir SAk færa lyflækningadeild húsgögn

Hollvinir SAk færa lyflækningadeild húsgögn

Hollvinir Sjúkrahússins á Akureyri hafa fært lyflækningadeild Sjúkrahússins stóla og sófa að gjöf. Þetta kemur fram í tilkynningu á sak.is í dag. ...
Ný verslun Steinar Waage, Ellingsen og Air á Glerártorgi

Ný verslun Steinar Waage, Ellingsen og Air á Glerártorgi

Skóverslunin Steinar Waage opnaði nýja verslun á Glerártorgi á Akureyri á föstudaginn og verslanir Ellingsen og AIR flytja frá Hvannavöllum yfir í sa ...
Þrír læknar hafa sagt upp á Sjúkrahúsinu á Akur­eyri vegna á­lags

Þrír læknar hafa sagt upp á Sjúkrahúsinu á Akur­eyri vegna á­lags

Þrír læknar hafa sagt upp störfum á Sjúkrahúsinu á Akureyri vegna álags. Þetta kemur fram í umfjöllun á Vísi.is þar sem segir að erfitt ástand hafi s ...
Vel mætt á ráðstefnu um áhættuhegðun barna og ungmenna

Vel mætt á ráðstefnu um áhættuhegðun barna og ungmenna

Vel var mætt á ráðstefnu um áhættuhegðun barna og ungmenna sem fræðslu- og lýðheilsusvið Akureyrarbæjar hélt í Háskólanum á Akureyri síðastliðinn fim ...
Minjasafnið sér um Davíðshús og Nonnahús

Minjasafnið sér um Davíðshús og Nonnahús

Í morgun var undirritaður samningur Minjasafnsins á Akureyri og Akureyrarbæjar um að Minjasafnið hafi umsjón með rekstri og faglegu starfi skáldahúsa ...
1 4 5 6 7 8 652 60 / 6517 POSTS