Category: Fréttir

Fréttir

1 4 5 6 7 8 662 60 / 6612 POSTS
Landsbankinn og Drift EA gera samstarfssamning

Landsbankinn og Drift EA gera samstarfssamning

Landsbankinn og Drift EA hafa gert samstarfssamning sem miðar að því að styðja við nýsköpun og frumkvöðlastarf á Íslandi með því að styrkja umgjörð, ...
Stutt rafmagnsleysi í Eyjafirði á morgun

Stutt rafmagnsleysi í Eyjafirði á morgun

Vegna vinnu við aðveitustöðina á Rangárvöllum verður rafmagnslaust í Eyjafirði frá kl. 15:00 til kl. 15:15 á morgun, fimmtudaginn 8. janúar. Mögulega ...
Sundlaug Akureyrar lokuð í dag – Opnar aftur á laugardag

Sundlaug Akureyrar lokuð í dag – Opnar aftur á laugardag

Vegna endurnýjunar á rafmagnstöflu verður lokað í Sundlaug Akureyrar í dag, miðvikudaginn 7. janúar. Sundlaugin verður áfram lokuð á fimmtudag og fös ...
Viðreisn býður fram á Akureyri

Viðreisn býður fram á Akureyri

Stjórnmálaflokkurinn Viðreisn mun bjóða fram lista fyrir sveitarstjórnarkosningar á Akureyri í fyrsta sinn í vor. Þetta kemur fram í tilkynningu Viðr ...
Gjaldskrár Norðurorku hækka

Gjaldskrár Norðurorku hækka

Um áramótin tóku gildi breytingar á gjaldskrám Norðurorku. Á vef fyrirtækisins segir að ákvörðun stjórnar Norðurorku hafi verið tekin á grundvelli gr ...
MA komst áfram í Gettu betur

MA komst áfram í Gettu betur

Fyrsta umferð Gettu betur, spurningakeppni framhaldsskólanna, hófst í gærkvöldi. Menntaskólinn á Akureyri komst áfram með sigri á Fjölbrautaskólanum ...
Nýir eigendur taka við Jónsabúð

Nýir eigendur taka við Jónsabúð

Um áramótin tóku nýir eigendur við Jónsabúð á Grenivík. Þau Jón Ingólfsson og Jórlaug Daðadóttir, Jónsi og Systa, hafa selt reksturinn og nýir eigend ...
Yfir 4.000 gestir á jólahlaðborðum Múlabergs

Yfir 4.000 gestir á jólahlaðborðum Múlabergs

Jólavertíðin 2025 var sú stærsta frá upphafi hjá veitingastaðnum Múlabergi. Aldrei hafa fleiri sótt jólahlaðborð staðarins og tóku starfsmenn alls á ...
Glænýr Grímseyingur er fyrsta barn ársins

Glænýr Grímseyingur er fyrsta barn ársins

Fyrsta barn ársins á Norðurlandi er 16 marka stúlka sem fæddist kl. 07:09 á nýársmorgun á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Greint er frá þessu á heimasíðu Ak ...
Hríseyingar þurfa ekki lengur miða í ferjuna

Hríseyingar þurfa ekki lengur miða í ferjuna

Þær breytingar urðu nú um áramótin að dreifingu og notkun ferjumiða til lögheimilisíbúa í Hrísey verður hætt. Þetta segir í tilkynningu á heimasíðu H ...
1 4 5 6 7 8 662 60 / 6612 POSTS