Category: Fréttir
Fréttir
Landsbankinn og Drift EA gera samstarfssamning
Landsbankinn og Drift EA hafa gert samstarfssamning sem miðar að því að styðja við nýsköpun og frumkvöðlastarf á Íslandi með því að styrkja umgjörð, ...
Stutt rafmagnsleysi í Eyjafirði á morgun
Vegna vinnu við aðveitustöðina á Rangárvöllum verður rafmagnslaust í Eyjafirði frá kl. 15:00 til kl. 15:15 á morgun, fimmtudaginn 8. janúar. Mögulega ...

Sundlaug Akureyrar lokuð í dag – Opnar aftur á laugardag
Vegna endurnýjunar á rafmagnstöflu verður lokað í Sundlaug Akureyrar í dag, miðvikudaginn 7. janúar. Sundlaugin verður áfram lokuð á fimmtudag og fös ...

Viðreisn býður fram á Akureyri
Stjórnmálaflokkurinn Viðreisn mun bjóða fram lista fyrir sveitarstjórnarkosningar á Akureyri í fyrsta sinn í vor. Þetta kemur fram í tilkynningu Viðr ...
Gjaldskrár Norðurorku hækka
Um áramótin tóku gildi breytingar á gjaldskrám Norðurorku. Á vef fyrirtækisins segir að ákvörðun stjórnar Norðurorku hafi verið tekin á grundvelli gr ...
MA komst áfram í Gettu betur
Fyrsta umferð Gettu betur, spurningakeppni framhaldsskólanna, hófst í gærkvöldi. Menntaskólinn á Akureyri komst áfram með sigri á Fjölbrautaskólanum ...
Nýir eigendur taka við Jónsabúð
Um áramótin tóku nýir eigendur við Jónsabúð á Grenivík. Þau Jón Ingólfsson og Jórlaug Daðadóttir, Jónsi og Systa, hafa selt reksturinn og nýir eigend ...
Yfir 4.000 gestir á jólahlaðborðum Múlabergs
Jólavertíðin 2025 var sú stærsta frá upphafi hjá veitingastaðnum Múlabergi. Aldrei hafa fleiri sótt jólahlaðborð staðarins og tóku starfsmenn alls á ...

Glænýr Grímseyingur er fyrsta barn ársins
Fyrsta barn ársins á Norðurlandi er 16 marka stúlka sem fæddist kl. 07:09 á nýársmorgun á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Greint er frá þessu á heimasíðu Ak ...

Hríseyingar þurfa ekki lengur miða í ferjuna
Þær breytingar urðu nú um áramótin að dreifingu og notkun ferjumiða til lögheimilisíbúa í Hrísey verður hætt. Þetta segir í tilkynningu á heimasíðu H ...
