Fréttir

Fréttir

1 3 4 5 6 7 395 50 / 3941 FRÉTTIR
Dýralæknafélag Íslands harmar ákvörðun bæjarstjórnar Akureyrar

Dýralæknafélag Íslands harmar ákvörðun bæjarstjórnar Akureyrar

Dýralæknafélag Íslands hefur sent frá sér ályktun þar sem bann við lausagöngu katta á Akureyri frá 1. janúar 2025 er gagnrýnt. Bæjarstjórn Akurey ...
Telur bæjarstjórnarfundi vera leikrit og ólíklegur til endurkjörs

Telur bæjarstjórnarfundi vera leikrit og ólíklegur til endurkjörs

Hlynur Jóhanns­son, full­trúi Mið­flokksins í bæjar­stjórn Akur­eyrar, er hlynntur því að lausaganga katta yrði bönnuð á Akureyri. Hann leggur til að ...
Gefa út bæði rokk og rapplag: „Við erum SviMA 21“

Gefa út bæði rokk og rapplag: „Við erum SviMA 21“

Meðlimir sketsafélagsins SviMA í Menntaskólanum á Akureyri hafa verið iðnir við kolann undanfarin misseri en þeir gáfu nýverið út sinn fyrsta þátt á ...
Einn í öndunarvél á Sjúkrahúsinu á Akureyri með Covid

Einn í öndunarvél á Sjúkrahúsinu á Akureyri með Covid

Einn einstaklingur eru nú inniliggjandi í öndunarvél á Sjúkrahúsinu á Akureyri vegna Covid-19. Þetta kemur fram í pistli Þórólfs Guðnasonar, sóttvarn ...
Hissa á því að Sjálfstæðisflokkurinn banni lausagöngu katta: „Er þetta ekki flokkurinn sem er á móti boðum og bönnum?“

Hissa á því að Sjálfstæðisflokkurinn banni lausagöngu katta: „Er þetta ekki flokkurinn sem er á móti boðum og bönnum?“

Gísli Marteinn Baldursson, sjónvarpsmaður og fyrrum borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, er hissa á ákvörðun Sjálfstæðisflokksins á Akure ...
Ung móðir á Akureyri segir frá of­sóknum og of­beldi – Málið dregist hjá lögreglu

Ung móðir á Akureyri segir frá of­sóknum og of­beldi – Málið dregist hjá lögreglu

Helena Dögg Hilmarsdóttir, ung móðir á Akureyri, opnaði sig á samfélagsmiðlum í vikunni og greindi frá ofbeldi og áreiti sem hún hefur orðið fyrir un ...
Mikið um hraðakstur á Hörgárbraut

Mikið um hraðakstur á Hörgárbraut

Hraðamyndavélar og rauðljósamyndavélar voru teknar í notkun á Hörgárbraut á Akureyri fyrir skömmu. Síðan þá hefur lögreglan á Akureyri orðið vör við ...
Lausaganga katta verður bönnuð á Akureyri

Lausaganga katta verður bönnuð á Akureyri

Lausaga­ganga katta verður bönnuð á Ak­ur­eyri frá og með 1. janú­ar 2025. Meiri­hluti bæj­ar­stjórn­ar Ak­ur­eyr­ar samþykkti til­lögu þess efn­is í ...
„Byrjaði eins og hvert annað kvöld“

„Byrjaði eins og hvert annað kvöld“

Lögreglan á Akureyri rannsakar nú hvort fjórum hafi verið byrluð ólyfjan á skemmtistöðum bæjarins undanfarnar tvær helgar. Ung kona sem var flutt með ...
Geðlestin stoppar á Norðurlandi

Geðlestin stoppar á Norðurlandi

Geðlestin er farin af stað og ætlar að heimsækja skóla á Norðurlandi í vikunni. Markmiðið með Geðlestinni er að ræða við ungt fólk um geðheilsu og hv ...
1 3 4 5 6 7 395 50 / 3941 FRÉTTIR