Fréttir
Fréttir
Vormarkaður Skógarlundar á fimmtudaginn
Hinn árlegi vormarkaður Skógarlundar verður haldinn fimmtudaginn 5. júní frá klukkan 9 til 17.30.
Til sölu verða leir- og trémunir ásamt myndlista ...
Gul viðvörun hefur tekið gildi – Appelsínugul tekur við í nótt
Gul veðurviðrvörun tók gildi um land allt í hádeginu í dag. Á Norðurlandi eystra tekur svo appelsínugul viðvörun við klukkan þrjú í nótt og gildir fr ...
Þessi fengu hvatningarverðlaun SAk
Við hátíðlega athöfn á ársfundi Sjúkrahússins á Akureyri 27. maí voru Hvatningarverðlaun SAk 2025 afhent í fimm flokkum: öryggi, samvinnu, framsækni, ...
Formleg vígsla á A-álmu Glerárskóla
Í gær var boðið til vígslu- og opnunarhátíðar á nýrri A-álmu Glerárskóla. Þar flutti Eyrún Skúladóttir skólastjóri stutt ávarp en síðan var boðið upp ...
Dagskrá Akureyrarbæjar í tilefni sjómannadagsins
Sjómannadeginum er fagnað víða á landinu og er hefð fyrir því að fagna honum víða um Eyjafjörðin, má þar m.a. nefna Grímsey, Hrísey, Ólafsfjörð og Ak ...

Akureyrarbær hafnar styrkbeiðni fyrir tónlistarhátíð í Vaglaskógi
Bæjarráð Akureyrar hefur hafnað beiðni um 12 milljóna króna styrk vegna tónlistarhátíðar sem er fyrirhuguð í Vaglaskógi þann 26. júlí næstkomandi. Hl ...
22 nemendur brautskráðir frá Framhaldsskólanum á Laugum
Brautskráning Framhaldsskólans á Laugum fór fram þann 17. maí síðastliðin þar sem 22 nemendur útskrifuðust frá hinum ýmsu brautum skólans. Af félagsv ...

Stefna á að opna Ísbúð Huppu á Akureyri í júlí
Í gluggum Glerárgötu 30 á Akureyri hafa verið settir upp límmiðar merktir Ísbúð Huppu. Ísbúðin var fyrst stofnuð á Selfossi árið 2013 en fyrirtækið r ...
Sjómannadeginum fagnað á Akureyri alla helgina
Í tilefni sjómannadagsins verður fjölbreytt dagskrá í boði alla helgina á Akureyri. Hátíðin hefst á laugardeginum með viðburðum í Sandgerðisbót. Þar ...

Grunur um hnífstungu í heimahúsi á Húsavík
Í nótt barst tilkynning til lögreglunnar á Norðurlandi eystra um heimilisofbeldi í heimahúsi á Húsavík og að hnífi hafi verið beitt. Þegar lögregla o ...