Fréttir
Fréttir

Stórþing ungmenna á Akureyri
Þann 28. febrúar síðastliðinn, var Stórþing ungmenna haldið í Hofi á Akureyri í þriðja sinn. Akureyrarbær er barnvænt sveitarfélag og fellur þar undi ...
Nýtt meistaranám í stjórnun við Háskólann á Akureyri
Frá og með haustinu 2023 býður Viðskiptadeild Háskólans á Akureyri upp á meistaranám í stjórnun. Annars vegar er um að ræða MS gráðu og hins vegar MM ...

Fræsafn opnað á Amtsbókasafninu á Akureyri
Fimmtudaginn 2. mars verður fræsafn opnað á Amtsbókasafninu á Akureyri. Á fræsafninu getur hver sem er fengið fræ sér að kostaðarlausu en fólk getur ...
Iðnaðarsafnið á Akureyri verður opið áfram
Nú er orðið ljóst að Iðnaðarsafninu á Akureyri verður ekki lokað nú 1. mars eins og allt stefndi í á dögunum. Þetta kemur fram í tilkynningu á Facebo ...
Niceair bætir við flugi til Kaupmannahafnar
Norðlenska flugfélagið Niceair mun bjóða upp á flug til Kaupmannahafnar frá Akureyri þrisvar í viku frá og með fyrsta júní næstkomandi. Til þessa hef ...
Ekkert AK Extreme árið 2023
Snjóbretta- og tónlistarhátíðin AK Extreme verður ekki haldin á Akureyri árið 2023. Í tilkynningu frá eigendum og skipjuleggjendum hátíðarinnar segir ...
Fjórði hver Akureyringur hefur flogið með Niceair
Um það bil fjórði hver Akureyringur hefur tekið flugið með flugfélaginu Niceair, að öllum aldurshópum meðtöldum. Þetta kemur fram í fyr ...
MA í undanúrslit í Morfís
Lið Menntaskólans á Akureyri tryggði sig áfram í undanúrslit Morfís, mælsku- og rökræðukeppni framhaldsskóla á Íslandi, um helgina. Lið MA hafði betu ...
Varð vitni að hómófóbíu, kvenfyrirlitningu og rasisma í bíó á Akureyri:„Veist þú hver er að tala við barnið þitt og veist þú hvað barnið þitt er að segja?“
Aðalbjörn Jóhannsson, tómstunda- og æskulýðsfulltrúi hjá Þingeyjarsveit, deildi hugleiðingum sínum á Facebook-síðu sinni í gær eftir óhuggulega uppli ...

„Saga Iðnaðarsafnsins á Akureyri í núverandi mynd er á enda“
Rekstur Iðnaðarsafnsins á Akureyri eins og hann hefur verið á undanförnum tæpum 25 árum, er komin að endamörkum. Þetta kemur fram í tilkynningu á Fac ...