Category: Fréttir
Fréttir

Norlandair hættir áætlunarflugi til Húsavíkur 15. mars
Flugfélagið Norlandair mun hætta áætlunarflugi til Húsavíkur þegar núverandi samningur við ríkið rennur út 15. mars. Guðbjartur Ellert Jónsson, fjárm ...
Akureyrarbær ekki með beina aðkomu að kjaradeilum
Fyrr í dag gaf Akureyrarbær út frá sér tilkynningu þeirra mála að það eigi ekki, fremur en önnur sveitarfélög í landinu, beina aðkomu að kjaradeilum ...
Arctic Therapeutics fær 4 milljarða fjármögnun
Frá stofnun hefur íslenska erfða- og líftæknifyrirtækið Arctic Therapeutics verið í góðu samstarfi við Háskólann á Akureyri (HA) og er starfseining f ...
Lausa skrúfan leitar að bakhjörlum
Lausa skrúfan, vitundarvakningar- og fjáröflunarverkefni Grófarinnar Geðræktar, leitar bakhjarla og styrktaraðila. Tekið er fram að þau sem hægt er a ...
Ellefu þreyttu sveinspróf í vélvirkjun í VMA
Sveinspróf í vélvirkjun var í húsakynnum málmiðnbrautar VMA um síðustu helgi og þreyttu ellefu prófið, flestir próftakanna höfðu verið í námi í VMA. ...
Styrkir Norðurorku til samfélagsverkefna 2025
Miðvikudaginn 29. janúar, fór fram afhending á styrkjum Norðurorku til samfélagsverkefna vegna ársins 2025. Athöfnin fór fram í Menningarhúsinu Hofi, ...
Samstöðugöngur félagsfólks KÍ í kvöld
Kennarar um land allt ætla að sýna samstöðu í yfirstandandi kjaradeilu með samstöðufundum í kvöld. Félagsfólk Kennarasambandsins Íslands (KÍ) mun kom ...
Kvenfélagið Hlín gefur til Grenivíkurskóla, Krummafótar og Kontorsins
Í tilkynningu frá Kvenfélaginu Hlín kemur fram að í lok árs 2024 afhenti félagið, Grenivíkurskóla, leikskólanum Krummafæti og Kontornum, hjálparbúnað ...
Leikskólinn Hulduheimar opnar að hluta til þrátt fyrir verkföll
Verkföll standa nú yfir í 21 grunn- og leikskólum um land allt. Af þessum skólum eru fjórtán leikskólar í ótímabundnu verkfalli, þar með talinn leiks ...
Samningur um uppbyggingu á landsvæði fyrir ofan Hauganes
Dalvíkurbyggð og Ektaböð undirrituðu í vikunni samning um uppbyggingu fyrir afþreyingu og ferðamenn fyrir ofan Hauganes í Dalvíkurbyggð. Þetta kemur ...
