Category: Fréttir
Fréttir
Neyðarkallinn seldist eins og heitar lummur – MYNDIR
Árlegt fjáröflunarátak Slysavarnarfélagsins Landsbjargar átti sér stað í síðustu viku og björgunarsveitarfólk var því sýnilegt um allt land við sölu ...

Hrafnagil hlýtur tilnefningu sem ræktunarbú ársins
Hrafnagil í Eyjafjarðarsveit er eitt af tólf hrossaræktarbúum sem valið var til árlegrar heiðursviðurkenningar Bændasamtaka Íslands sem ræktunarbú ár ...
Orkusalan tekur við sölu á rafmagni af Fallorku
Fallorka hefur hætt sölu á rafmagni og gert samning við Orkusöluna. Orkusalan mun kaupa alla raforku sem Fallorka framleiðir í virkjunum sínum.
1 ...

Háskólinn á Akureyri fyrstur til að gefa út heildstæða stefnu um ábyrga notkun gervigreindar
Háskólaráð Háskólans á Akureyri hefur gefið út leiðbeinandi stefnu um ábyrga notkun gervigreindar við skólann. Stefnan, sem er sú fyrsta sem íslensku ...
Samherji verður einn af helstu samstarfsaðilum HSÍ
Handknattleikssamband Íslands (HSÍ) og Samherji hf. hafa undirritað samstarfssamning þar sem Samherji kemur inn sem einn af helstu samstarfsaðilum la ...

Áfengis- og vímuefnaráðgjöf verður BS-nám við HA
Heilbrigðisráðuneytið hefur veitt Háskólanum á Akureyri tíu milljóna króna styrk til að undirbúa nýja þriggja ára BS-námsbraut í áfengis- og vímuefna ...
Evrópskt áverkanámskeið haldið í fyrsta sinn á Íslandi á Sjúkrahúsinu á Akureyri
Í vikunni fór fram evrópskt áverkanámskeið (e. European Trauma Course/ETC). Endurlífgunarráð Íslands (EÍ) stendur fyrir innleiðingu slíkra námskeiða ...
„Stór áfangasigur fyrir íbúa, atvinnulíf og samfélög á Norðurlandi eystra“
Stjórn Samtaka sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra, SSNE, fagnar viljayfirlýsingu sem umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, Landsn ...
Fermingarbörn í Fjallabyggð söfnuðu fyrir vatnsverkefni í Afríku
Fermingarbarnasöfnunin í Fjallabyggð fór fram miðvikudaginn 5. nóvember, þegar fermingarbörn vetrarins gengu í hús á Ólafsfirði og Siglufirði með söf ...
Haustþing SSNE: Mikil tækifæri í því að efla Flugþróunarsjóð
Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra (SSNE) 2025 hvetja stjórnvöld til að nýta betur þau miklu tækifæri sem felast í milliland ...
