Category: Fréttir
Fréttir

Skagfirskur bóndi segir kindurnar sínar ekki valda loftlagsvá
Þórarinn Magnússon, bóndi á Frostastöðum í Skagafirði, birti nýverið skoðanapistil í Bændablaðinu sem vakið hefur umtalsverða athygli. Í greininni fu ...
Hvað er svifryk og hvað er til ráða?
Akureyrarbær hefur birt ráðstafanir sem hægt er að grípa ti þegar svifryk í bænum er mikið. Á vef Akureyrarbæjar og í Akureyrarbæjar-appinu er hægt a ...
Hollvinir gefa SAk nýjan hitakassa
Barnadeild Sjúkrahússins á Akureyri (SAk) hefur fengið nýjan og fullkominn hitakassa af gerðinni Babyleo frá Dräger. Kassinn leysir af hólmi eldri ge ...
Orkuveita Húsavíkur tekur þátt í Evrópuverkefninu LIFE ICEWATER
Orkuveita Húsavíkur er í samstarfi 22 stofnana og sveitarfélaga á Íslandi sem fengu samtals 3,5 milljarða styrk í gegnum Evrópuverkefnið LIFE ICEWAT ...
„Eyjafjarðarsvæðið er í raun alþjóðlegt þekkingarsamfélag“ – DriftEA opnar
Nýtt frumkvöðlasetur nýsköpunarfélagsins DriftEA hefur opnað í Landsbankahúsinu, Strandgötu 1. Félagið er staðsett á þriðju og fjórðu hæðum þessa sög ...

Hlutfall innflytjenda lægst á Norðurlandi
Hlutfall innflytjanda á Íslandi er lægst á Norðaustur- og Norðvesturlandi, eða 11,8% og 10,6%. Þetta kemur fram í gögnum frá vef Hagstofu, þar segir ...

Útisvæði Glerárlaugar lokað vegna framkvæmda
Framkvæmdir standa yfir í Glerárlaug og er útisvæðið við laugina því lokað. Sundlaugin sjálf er þó opin. Á útisvæðinu er verið að koma fyrir nýjum he ...

Örþörungafyrirtækið Mýsköpun klárar fjármögnun
Örþörungafyrirtækið Mýsköpun hefur nú lokið „vel heppnaðri“ fjármögnun sem gerir fyrirtækinu kleift að vaxa áfram. Þetta kemur fram í fréttatilkynnin ...

Glitský yfir Eyjafirði í morgun – MYNDIR
Myndirnar sem fylgja þessari frétt bárust Kaffinu frá Evu Grétarsdóttur, Akureyringi sem tók þær á Blómstursvöllum um klukkan 10:30 í morgun. Myndirn ...
Færri í hvalaskoðunarferðum frá Húsavík heldur en í fyrra
Á árinu 2024 fóru 112.666 manns í hvalaskoðunarferðir frá Húsavík sem er um 15% samdráttur frá árinu 2023 sem var stærsta árið frá upphafi siglinga. ...
