Category: Fréttir
Fréttir
Smith & Norland gefur rafdeild VMA góða gjöf
Jón Ólafur Halldórsson vörustjóri og Kári Kolbeinsson deildarstjóri hjá Smith & Norland fóru í heimsókn í skólann og færðu rafdeild VMA að gjöf t ...
Hollvinir SAk gefa öndunarmælingatæki
Hollvinasamtök Sjúkrahússins á Akureyri (SAk) gáfu rannsóknarstofu lífeðlisfræðideildar SAk á dögunum nýtt öndunarmælingartæki. Þetta kemur fram á ný ...
Drekka saman morgunkaffi á hverjum degir og snæða reglulega siginn fisk
Nokkrir fyrrum sjómenn á fiskiskipum Útgerðarfélags Akureyringa og Samherja hittast alla virka daga í morgunkaffi og ræða þar heimsins gagn og nauðsy ...
Síðuskóli orðinn að Réttindaskóla UNICEF
Í gær varð Síðuskóli Réttindaskóli UNICEF við hátíðlega athöfn í íþróttasal skólans. Allir nemendur og starfsmenn skólans voru saman komin á sal til ...
Allt frá brauðtertu til hins fræga Trump-dans í nýjasta þættinum „Forysta og samskipti“
Sigurður Ragnarsson deildarforseti Viðskiptadeildar stjórnar hlaðvarpinu Forysta og samskipti. Tæpt ár er síðan fyrsti þátturinn leit dagsins ljós en ...
Strengir framtíðar teknir upp í Hofi
Fyrirtækið Spitfire Audio í samstarfi við Bafta verðlaunahafann Ólaf Arnalds og SinfoniaNord hefur mótað tónlistartól sem gjörbreytir því hvernig tón ...
Áframhaldandi stuðningur við beint millilandaflug til Akureyrar og Egilsstaða
Menningar- og viðskiptaráðherra, Lilja Alfreðsdóttir, skrifaði undir samninga um áframhaldandi stuðning úr Flugþróunarsjóði við Markaðsstofu Norðurla ...
Nýtt hús nýtt nafn
Á föstudaginn var haldið opið hús í nýju stjórnsýsluhúsi Þingeyjarsveitar á Laugum, og voru íbúar sveitarfélagsins boðnir hjartanlega velkomnir til a ...
Nemendur Hlíðarskóla stóðu fyrir kosningu á Degi mannréttinda barna
Í tilefni af Degi mannréttinda barna 20. nóvember síðastliðinn stóðu nemendur í Hlíðarskóla fyrir kosningum innan skólans. Þetta kemur fram í tilkynn ...
Þróunarverkefnið „Gott að eldast“ hefst í Dalvíkurbyggð
Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN), Dalvíkurbyggð og hjúkrunarheimilið Dalbær á Dalvík taka þátt í þróunarverkefninu „Gott að eldast“ en samn ...
