Category: Fréttir
Fréttir
Tókst að bjarga 150 gripum úr fjósi
Eldur kom upp á bænum Fellshlíð í Eyjafjarðarsveit í morgun. Slökkvilið hefur slökkt eld sem kom upp í kaffi- og tæknirými við hliðina á fjósi. Að sö ...
Íbúar Grenilundar hjóluðu samanlagt 1.993 kílómetra
Íbúar Grenilundar tóku þátt í alþjóðlegu hjólakeppninni Road Worlds for Seniors sem fram fór í október. Keppnin er árleg og tengir saman hjúkrunarhei ...
Heimsókn í 600 Klifur
Í haust opnaði 600 Klifur nýja klifuraðstöðu við Dalsbraut 1 á Akureyri. Árni Jóhann Arnarsson og Hreiðar Garðarsson í Gonzo.Creation skelltu sér nýv ...
Undirrita samkomulag um uppbyggingu raforkuinnviða á Norðausturlandi
Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis- og orkumálaráðherra, undirritaði samkomulag við Rarik og Landsnet á fundi í Þórshöfn í gær. Mbl greindi fyrst frá. ...
Sigrún Stefánsdóttir nýr formaður Góðvina Háskólans á Akureyri
Sigrún Stefánsdóttir, dósent við Hug- og félagsvísindasvið Háskólans á Akureyri, hefur verið skipuð nýr formaður stjórnar Góðvina Háskólans á Akureyr ...
Jólatorgið á Ráðhústorgi verður opnað 29. nóvember
Jólatorgið á Ráðhústorgi verður opnað laugardaginn 29. nóvember þegar ljósin á jólatrénu verða tendruð við hátíðlega athöfn. Þetta kemur fram í tilky ...
Átta skátar úr Klakki sæmdir forsetamerkinu
Átta skátar úr Skátafélaginu Klakkur á Akureyri voru sæmdir forsetamerkinu af Höllu Tómasdóttur, forseta Íslands, við athöfn á Bessastöðum síðastliði ...
Beint flug til Akureyrar frá Bretlandi vakið mikla athygli
Þeir Halldór Óli Kjartansson og Rögnvaldur Már Helgason frá Markaðsstofu Norðurlands hafa síðustu daga kynnt Norðurland á bás Íslandsstofu á World Tr ...

Matargjafir Akureyrar og NorðurHjálp vinna saman
Matargjafir Akureyrar og NorðurhHjálp, tvö mannúðarfélög á Norðurlandi, hafa ákveðið að láta reyna á samstarfsverkefni sín á milli til þess að geta s ...

„Spennandi tímar framundan innan öldrunarlækninga á SAk“
Unnið er að því að efla öldrunarlækningar á Sjúkrahúsinu á Akureyri (SAk) í takt við breyttar þarfir samfélagsins. Ljóst er að öldruðum einstaklingum ...
