Frum í Sigurhæðum

Frum í Sigurhæðum

Frum er listamannsnafn færeyska tónlistarmannsins Jenny Kragesteen. Hún verður með tónleika í Sigurhæðum fimmtudaginn 22. júní kl 17.00.

Jenný vann að nýrri plötu í vetur, einmitt í vinnustofu í Menningarhúsi í Sigurhæðum, samhliða því að undirbúa tónleikasýningu sem var sett á svið í Norræna húsinu í Færeyjum í apríl.

FRUM ætlar að spila nýleg lög, sem mörg hver voru samin í Sigurhæðum, í bland við eldri tónlist.

Öll velkomin.

Sambíó

UMMÆLI