Vinna og vélar

Gjöld í leik- og grunnskólum bæjarins endurskoðuð miðað við skerta þjónustu

Gjöld í leik- og grunnskólum bæjarins endurskoðuð miðað við skerta þjónustu

Akureyrarbær hefur ákveðið að engir reikningar verða sendir út vegna skólavistunar og skólamáltíða í grunnskólum bæjarins fyrir apríl. Þá verður gefin inneign fyrir tímabilið 16.-31. mars vegna skertrar þjónustu. Leikskólagjöld fyrir apríl taka einnig breytingum í samræmi við veitta þjónustu leikskólanna. Þeir foreldrar sem halda börnum sínum heima munu fá niðurfellingu og einnig ef kemur til lokunar á leikskólum verður ekki innheimt gjald.
Nánar á heimasíðu Akureyrarbæjar hér.

Sambíó

UMMÆLI