Prenthaus

Glerá og Pollurinn brún á litinn eftir miklar leysingar

Glerá og Pollurinn brún á litinn eftir miklar leysingar

Miklir vatnavextir eru nú í ám og lækjum á Norðurlandi. Glerá á Akureyri hefur verið brún í dag og einnig Eyjafjarðará sem hefur litað Pollinn fyrir framan bæinn töluvert.

Í umfjöll á vef RÚV um vatnavexti á Norður- og Austurlandi segir að það sé mjög mikið vatn í Glerá. Hulda Rós Helgadóttir náttúruvársérfræðingur á Veðurstofu Íslands segir við fréttastofu RÚV að ástæðu til fylgjast vel með ám og lækjum á svæðinu. 

Á vef RÚV má sjá myndband af Glerá í morgun en hér að neðan má sjá myndir af Pollinum í dag

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó