NTC netdagar

Goya Tapas bar lokar

Goya Tapas bar lokar

Veitingastaðurinn Goya Tapas bar hættir rekstri frá og með 1. apríl n.k. Þetta kemur fram í tilkynningu frá staðnum þar sem þeir segja nýja eigendur með breyttar áherslur taka við um komandi mánaðamót. Goya Tapas bar opnaði árið 2012 í Gilinu á Akureyri og hefur því verið í 7 ár í rekstri.

Kaffið hefur ekki staðfestar heimildir fyrir því hvað kemur til með að koma í stað Goya en ljóst er að það verður einhverskonar veitingarekstur.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó