Grindhvalir á Pollinum

Grindhvalir á Pollinum

Nokkuð stór hópur grindhvala eru nú á Pollinum við Akureyri og hafa verið síðan í gær. Skipstjóri á hvalaskoðunarskipinu Hólmasól, Arnar Sigurðsson, segir í samtalið við mbl.is að hann telji að hvalirnir séu á bilinu 20-40 stykki.

Mikið hefur verið að gera í hvalaskoðunarferðum enda ekki langt að fara. En grindhvalir er ekki vanir að koma alla leið inn fjörðinn eða inn á Pollinn.

Hólmasól
Sambíó

UMMÆLI

Sambíó