KIA

Gylfi Víðisson með frábæra ábreiðu af ,,Rúllup“

Gylfi Víðisson að skemmta.

Gylfi Víðisson að skemmta.

Akureyringurinn Gylfi Víðisson birti á facebook síðu sinni á dögunum myndband þar sem hann spreytir sig á laginu Rúllup, eftir Aron Can.

Hann kallar þetta ,,ábreiðu af ábreiðu“ en eins og einhverjum er kunnugt tók Sverrir Bergmann nýverið ábreiðu af lagi Arons og er útgáfa Gylfa með svipuðu sniði og hans.
Það má sannarlega segja að honum hafi tekist vel upp en myndbandið má sjá hér að neðan.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó