Hannes og Smári mæta norður

Hannes og Smári

Hannes og Smári

Leiksýningin Hannes og Smári sem leiknar eru af þeim Halldóru Geirharðsdóttur og Ólafíu Hrönn Jónsdóttur verður sýnt á Akureyri næstu helgi. Sýningin er sýnd í samkomuhúsinu og hægt er að nálgast miða á Mak.is

Sýningin er hárbeittur gamanleikur um þá félaga Hannes og Smára sem koma saman ásamt hljómsveit sinni Úlfunum og lofa „eldfjörugri kvöldstund með leiklist, ljóðum, bardagalist og frumsaminni óútgefinni tónlist.

Í tengslum við sýninguna gefa þeir Hannes og Smári út splunkunýjan geisladisk sem ber nafnið „Kíldu myg kaldann“ og er til sölu í forsal Samkomuhússins.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó