NTC netdagar

Hönnunar- og listsmiðja í Listasafninu á Akureyri

Hönnunar- og listsmiðja í Listasafninu á Akureyri

Laugardaginn 8. júní kl. 11-12:30 verður hönnunar- og listsmiðja fyrir börn á aldrinum 6-10 ára og aðstendur þeirra í Listasafninu á Akureyri. Smiðjan er ókeypis og það er takmarkað pláss, ekki þarf að skrá sig fyrirfram.

Umsjón með smiðjunni hefur Brynhildur Þórðardóttir hönnuður. Uppbyggingarsjóður Eyþings styrkir verkefnið.

UMMÆLI