fbpx

Ísbjörn á Melrakkasléttu?

Ísbjörn á Melrakkasléttu?

Lögreglunni á Norðurlandi eystra barst í kvöld tilkynning um að síðdegis hafi sést til hvítabjarnar nyrst á Melrakkasléttu.

Samkvæmt Facebook síðu lögreglunnar er ekki búið að staðfesta að um hvítabjörn hafi verið að ræða en þyrla Landhelgisgæslunar mun fljúga þarna yfir.

Nánar á Facebook síðu lögreglunnar á Norðurlandi eystra.

UMMÆLI