Ísland skartar sínu fegursta undir fullu tungli – myndband

Ísland skartar sínu fegursta undir fullu tungli – myndband

Kaffið rakst á þetta magnaða myndband frá OZZO Photography þar sem Ísland skartar sínu allra fegursta undir fullu tungli. Sjá má náttúruna njóta sín undir norðurljósunum meðan sjórinn leikur við klettana og tunglið speglast í vötnunum. Ljósmyndarinn tók myndbandið mestmegnis upp með dróna en sjá má hann sjálfan bregða fyrir í myndbandinu að sigla á kajak.

UMMÆLI

Sambíó