Category: Íþróttir

Íþróttafréttir

1 214 215 216 217 218 237 2160 / 2361 POSTS
Bryndís Rún með þrjú Íslandsmet á fjórum dögum

Bryndís Rún með þrjú Íslandsmet á fjórum dögum

Sundkonan Bryndís Rún Hansen hefur staðið í ströngu undanfarna daga þar sem hún keppir á HM í sundi í 25 metra laug sem fram fer í Kanada. Á mi ...
Aron Einar skoraði og var maður leiksins í jafntefli

Aron Einar skoraði og var maður leiksins í jafntefli

Aron Einar Gunnarsson var á sínum stað í byrjunarliði Cardiff þegar liðið heimsótti Ipswich í ensku B-deildinni í dag. Hann kom Cardiff í 1-0 s ...
Hafþór Vignisson í u-19 landsliðið

Hafþór Vignisson í u-19 landsliðið

Bjarni Fritzson er nýráðinn þjálfari u-19 karla í handbolta og hann hefur valið sinn fyrsta hóp fyrir Sparkassen Cup. Mótið er haldið í Merzig mil ...
KA-menn gáfu sektarsjóðinn til Barnadeildar SAk

KA-menn gáfu sektarsjóðinn til Barnadeildar SAk

Jólin nálgast óðum og í dag gáfu knattspyrnumenn Knattspyrnufélags Akureyrar vel af sér í þágu góðs málefnis. Nokkrir leikmenn Pepsi-deildar li ...
Sigurganga Þórs á enda eftir tap gegn Keflavík

Sigurganga Þórs á enda eftir tap gegn Keflavík

Þórsarar töpuðu gegn Keflavík með 12 stiga mun í Íþróttahöllinni á Akureyri í kvöld. Lokatölur 77-89 fyrir Suðurnesjamönnum. Keflvíkingar mættu ...
2.flokkur Akureyrar dregur sig úr keppni

2.flokkur Akureyrar dregur sig úr keppni

Akureyri Handboltafélag hefur tekið ákvörðun um að draga lið sitt úr keppni í Íslandsmóti 2.flokks karla. Var ákvörðunin tekin á fundi þjálfara Ak ...
,,Áhuginn fyrir körfunni á Akureyri að taka kipp“

,,Áhuginn fyrir körfunni á Akureyri að taka kipp“

Körfuboltalið Þórs hefur blómstrað að undanförnu og unnið þrjá deildarleiki í röð. Þá sló liðið Tindastól úr leik í Maltbikarnum á dögunum. Liðið getu ...
Bryndís Rún Hansen bætti eigið Íslandsmet

Bryndís Rún Hansen bætti eigið Íslandsmet

Sundkonan Bryndís Rún Hansen hefur staðið í ströngu undanfarna daga þar sem hún keppir á HM í sundi í 25 metra laug sem fram fer í Kanada. Á mi ...
Kosið um Helgason ársins

Kosið um Helgason ársins

Bræðurnir Halldór og Eiki Helgasynir eru meðal bestu snjóbrettamanna heims. Þeir hafa báðir gefið út nýtt efni nýlega en Halldór gaf út myndband í ...
Ísold Fönn sigrar alþjóðlegt mót í listhlaupi

Ísold Fönn sigrar alþjóðlegt mót í listhlaupi

Ísold Fönn Vilhjálmsdóttir, 10 ára Akureyrarmær, sigraði á alþjóðlegu móti í listhlaupi í Búdapest í fyrradag. Mótið heitir Santa Claus Cup og keppti ...
1 214 215 216 217 218 237 2160 / 2361 POSTS