Category: Íþróttir
Íþróttafréttir

Akureyringar erlendis – Birkir og félagar á toppnum yfir jólin
Fótbolti
Eins og greint var frá í gær hér á Kaffinu var Aron Einar Gunnarsson allt í öllu þegar Cardiff gerði 1-1 jafntefli við Ipswich í ensku B-d ...

Mikilvægur sigur Skautafélags Akureyrar
Skautafélag Akureyrar vann sigur á Birninum í Skautahöllinni á Akureyri í kvöld þar sem lokatölur urðu 4-3 fyrir heimamönnum.
Fyrsta mark leiks ...

Myndband: Sjáðu markið hans Arons
Eins og við greindum frá áðan var Aron Einar Gunnarsson á sínum stað í byrjunarliði Cardiff þegar liðið heimsótti Ipswich í ensku B-deildinni í da ...

Akureyringar kjöldregnir að Ásvöllum
Akureyri Handboltafélag heimsótti Hauka á Ásvelli í Olís-deild karla í dag en þarna mættust tvö lið sem hafa verið á hörkusiglingu í deildinni að ...

Bryndís Rún með þrjú Íslandsmet á fjórum dögum
Sundkonan Bryndís Rún Hansen hefur staðið í ströngu undanfarna daga þar sem hún keppir á HM í sundi í 25 metra laug sem fram fer í Kanada.
Á mi ...

Aron Einar skoraði og var maður leiksins í jafntefli
Aron Einar Gunnarsson var á sínum stað í byrjunarliði Cardiff þegar liðið heimsótti Ipswich í ensku B-deildinni í dag.
Hann kom Cardiff í 1-0 s ...

Hafþór Vignisson í u-19 landsliðið
Bjarni Fritzson er nýráðinn þjálfari u-19 karla í handbolta og hann hefur valið sinn fyrsta hóp fyrir Sparkassen Cup. Mótið er haldið í Merzig mil ...

KA-menn gáfu sektarsjóðinn til Barnadeildar SAk
Jólin nálgast óðum og í dag gáfu knattspyrnumenn Knattspyrnufélags Akureyrar vel af sér í þágu góðs málefnis.
Nokkrir leikmenn Pepsi-deildar li ...

Sigurganga Þórs á enda eftir tap gegn Keflavík
Þórsarar töpuðu gegn Keflavík með 12 stiga mun í Íþróttahöllinni á Akureyri í kvöld. Lokatölur 77-89 fyrir Suðurnesjamönnum.
Keflvíkingar mættu ...

2.flokkur Akureyrar dregur sig úr keppni
Akureyri Handboltafélag hefur tekið ákvörðun um að draga lið sitt úr keppni í Íslandsmóti 2.flokks karla. Var ákvörðunin tekin á fundi þjálfara Ak ...
