Sjáðu mörkin þegar KA burstaði Fáskrúðsfirðinga

Alltaf í boltanum.

Kjarnafæðismótið fór af stað í dag.

Kjarnafæðismótið í fótbolta hófst í dag með tveim leikjum þar sem Pepsi-deildarlið KA mætti Inkasso-deildarliði Leiknis F. og 2.deildarlið Magna Grenivík mætti öðrum flokki Þórs.

Sjá einnig: Úrslit dagsins í Kjarnafæðismótinu

Leikur KA og Leiknis var sýndur í beinni útsendingu á KA-TV og er nú búið að taka saman myndband með öllum mörkum leiksins. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan.

UMMÆLI