Category: Íþróttir

Íþróttafréttir

1 4 5 6 7 8 237 60 / 2361 POSTS
Þórsarar tryggja sér sæti í Bestu deildinni

Þórsarar tryggja sér sæti í Bestu deildinni

Þórsarar mættu Þrótti í lokaumferð Lengjudeildar karla í fótbolta í dag. Þegar flautað var til leiksloka var staðan 2-1 fyrir Þór og hafa þeir þar me ...
Þórsarar á toppnum fyrir lokaleikinn – Spennandi lokaumferð framundan

Þórsarar á toppnum fyrir lokaleikinn – Spennandi lokaumferð framundan

Knattspyrnulið Þórs er á toppi Lengjudeildarinnar fyrir lokaleik tímabilsins eftir baráttusigur á Fjölnismönnum í Boganum á Akureyri í gær. Leiknum l ...
Íslandsmeistaramót fullorðinna í BJJ haldið norðan heiða í fyrsta sinn

Íslandsmeistaramót fullorðinna í BJJ haldið norðan heiða í fyrsta sinn

Íslandsmeistaramót í brasilísku jiu jitsu í galla fer fram laugardaginn 20. september í íþróttahúsi Þelamerkur, rétt fyrir utan Akureyri. Mótið er æt ...
Hulda B. Waage og Kraftlyftingafélag Akureyrar á Hjalteyri

Hulda B. Waage og Kraftlyftingafélag Akureyrar á Hjalteyri

Í gömlu verksmiðjunni á Hjalteyri er Kraftlyftingafélag Akureyrar starfrækt og ekki er hægt að segja annað en það séu miklir reynsluboltar sem hafa u ...
Agnes Birta og Hulda Ósk endurnýja samninga við Þór/KA 

Agnes Birta og Hulda Ósk endurnýja samninga við Þór/KA 

Knattspyrnukonurnar Hulda Ósk Jónsdóttir og Agnes Birta Stefánsdóttir hafa báðar skrifað undir nýjan samning við stjórn Þórs/KA og verða áfram í herb ...
„Stoltur og ánægður fyrir hennar hönd“

„Stoltur og ánægður fyrir hennar hönd“

Jóhann Kristinn Gunnarsson, þjálfari Þórs/KA, kveðst stoltur og ánægður fyrir hönd Söndru Maríu Jessen sem nú er haldin á vit nýrra ævintýra. Jóhann ...
Sandra María Jessen semur við 1. FC Köln

Sandra María Jessen semur við 1. FC Köln

Stjórn Þórs/KA hefur komist að samkomulagi við þýska knattspyrnufélagið 1. FC Köln, sem leikur í Bundesligunni, efstu deild þar í landi, um félagaski ...
Igor Chiseliov gengur til liðs við Þór

Igor Chiseliov gengur til liðs við Þór

Nýjasti leikmaður handknattleiksdeildar Þórs, Igor Chiseliov, er 33 ára gömul vinstri skytta sem gengur til liðs við Þór frá Radovis í Norður-Makedón ...
Sandra María á förum frá Íslandi

Sandra María á förum frá Íslandi

Landsliðskonan og Akureyringurinn Sandra María Jessen, fyrirliði Þórs/KA, er á leið út í atvinnumennsku samkvæmt heimildum Fótbolti.net. en mbl.is gr ...
Íris Hrönn Bikarmeistari í bekkpressu

Íris Hrönn Bikarmeistari í bekkpressu

Íris Hrönn Garðarsdóttir úr Lyftingardeild KA varð Bikarmeistari í bekkpressu um liðna helgi. Fjallað er um málið á vef KA þar sem segir að Íris hafi ...
1 4 5 6 7 8 237 60 / 2361 POSTS