Category: Íþróttir
Íþróttafréttir
Þórsarar tryggja sér sæti í Bestu deildinni
Þórsarar mættu Þrótti í lokaumferð Lengjudeildar karla í fótbolta í dag. Þegar flautað var til leiksloka var staðan 2-1 fyrir Þór og hafa þeir þar me ...
Þórsarar á toppnum fyrir lokaleikinn – Spennandi lokaumferð framundan
Knattspyrnulið Þórs er á toppi Lengjudeildarinnar fyrir lokaleik tímabilsins eftir baráttusigur á Fjölnismönnum í Boganum á Akureyri í gær. Leiknum l ...
Íslandsmeistaramót fullorðinna í BJJ haldið norðan heiða í fyrsta sinn
Íslandsmeistaramót í brasilísku jiu jitsu í galla fer fram laugardaginn 20. september í íþróttahúsi Þelamerkur, rétt fyrir utan Akureyri. Mótið er æt ...
Hulda B. Waage og Kraftlyftingafélag Akureyrar á Hjalteyri
Í gömlu verksmiðjunni á Hjalteyri er Kraftlyftingafélag Akureyrar starfrækt og ekki er hægt að segja annað en það séu miklir reynsluboltar sem hafa u ...
Agnes Birta og Hulda Ósk endurnýja samninga við Þór/KA
Knattspyrnukonurnar Hulda Ósk Jónsdóttir og Agnes Birta Stefánsdóttir hafa báðar skrifað undir nýjan samning við stjórn Þórs/KA og verða áfram í herb ...
„Stoltur og ánægður fyrir hennar hönd“
Jóhann Kristinn Gunnarsson, þjálfari Þórs/KA, kveðst stoltur og ánægður fyrir hönd Söndru Maríu Jessen sem nú er haldin á vit nýrra ævintýra. Jóhann ...
Sandra María Jessen semur við 1. FC Köln
Stjórn Þórs/KA hefur komist að samkomulagi við þýska knattspyrnufélagið 1. FC Köln, sem leikur í Bundesligunni, efstu deild þar í landi, um félagaski ...
Igor Chiseliov gengur til liðs við Þór
Nýjasti leikmaður handknattleiksdeildar Þórs, Igor Chiseliov, er 33 ára gömul vinstri skytta sem gengur til liðs við Þór frá Radovis í Norður-Makedón ...
Sandra María á förum frá Íslandi
Landsliðskonan og Akureyringurinn Sandra María Jessen, fyrirliði Þórs/KA, er á leið út í atvinnumennsku samkvæmt heimildum Fótbolti.net. en mbl.is gr ...
Íris Hrönn Bikarmeistari í bekkpressu
Íris Hrönn Garðarsdóttir úr Lyftingardeild KA varð Bikarmeistari í bekkpressu um liðna helgi. Fjallað er um málið á vef KA þar sem segir að Íris hafi ...
