Category: Íþróttir

Íþróttafréttir

1 4 5 6 7 8 237 60 / 2366 POSTS
Sigurður skrifar undir nýjan samning hjá Þór

Sigurður skrifar undir nýjan samning hjá Þór

Sigurður Heiðar Höskuldsson, þjálfari knattspyrnuliðs Þórsara, hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við félagið. Þetta var tilkynnt á lokahó ...
Sólon valinn í landsliðið

Sólon valinn í landsliðið

Sólon Sverrisson, úr fimleikadeild KA, hefur verið valinn í karlalandslið Íslands sem tekur þátt í Norður-Evrópumótinu í Leicester á Englandi dagana ...
KA er tvöfaldur Meistari Meistaranna í blaki

KA er tvöfaldur Meistari Meistaranna í blaki

KA er tvöfaldur Meistari Meistaranna í blaki en bæði karla- og kvennalið KA sigruðu einvígi sín um helgina. Stelpurnar unnu sannfærandi 3-0 sigur ...
Nýliðar KA/Þór á toppnum eftir sigur á ÍBV

Nýliðar KA/Þór á toppnum eftir sigur á ÍBV

KA/Þór vann flottan 30-25 sigur á ÍBV í 2. umferð Olísdeildarinnar í handbolta í KA heimilinu um helgina. Nýliðar KA/Þór hafa því unnið fyrstu tvö le ...
Frábær frammistaða KA ekki nóg til að enda í efri hlutanum

Frábær frammistaða KA ekki nóg til að enda í efri hlutanum

Knattspyrnulið KA mun spila í neðri hluta Bestu deildarinnar þrátt fyrir glæsilegan 4-1 sigur á Vestra í gær. Sigurinn dugði KA ekki til að enda í ef ...
Þórsarar tryggja sér sæti í Bestu deildinni

Þórsarar tryggja sér sæti í Bestu deildinni

Þórsarar mættu Þrótti í lokaumferð Lengjudeildar karla í fótbolta í dag. Þegar flautað var til leiksloka var staðan 2-1 fyrir Þór og hafa þeir þar me ...
Þórsarar á toppnum fyrir lokaleikinn – Spennandi lokaumferð framundan

Þórsarar á toppnum fyrir lokaleikinn – Spennandi lokaumferð framundan

Knattspyrnulið Þórs er á toppi Lengjudeildarinnar fyrir lokaleik tímabilsins eftir baráttusigur á Fjölnismönnum í Boganum á Akureyri í gær. Leiknum l ...
Íslandsmeistaramót fullorðinna í BJJ haldið norðan heiða í fyrsta sinn

Íslandsmeistaramót fullorðinna í BJJ haldið norðan heiða í fyrsta sinn

Íslandsmeistaramót í brasilísku jiu jitsu í galla fer fram laugardaginn 20. september í íþróttahúsi Þelamerkur, rétt fyrir utan Akureyri. Mótið er æt ...
Hulda B. Waage og Kraftlyftingafélag Akureyrar á Hjalteyri

Hulda B. Waage og Kraftlyftingafélag Akureyrar á Hjalteyri

Í gömlu verksmiðjunni á Hjalteyri er Kraftlyftingafélag Akureyrar starfrækt og ekki er hægt að segja annað en það séu miklir reynsluboltar sem hafa u ...
Agnes Birta og Hulda Ósk endurnýja samninga við Þór/KA 

Agnes Birta og Hulda Ósk endurnýja samninga við Þór/KA 

Knattspyrnukonurnar Hulda Ósk Jónsdóttir og Agnes Birta Stefánsdóttir hafa báðar skrifað undir nýjan samning við stjórn Þórs/KA og verða áfram í herb ...
1 4 5 6 7 8 237 60 / 2366 POSTS