Íþróttir
Íþróttafréttir
Shawlee og Jóhann Már valin íþróttafólk SA árið 2024
Á vefsíðu SA kemur fram að Shawlee Gaudreault og Jóhann Már Leifsson hafa verið valin íþróttafólk SA fyrir árið 2024. Bæði tvö koma úr íshokkídeild f ...

Bandarískur markvörður til liðs við Þór/KA
Stjórn Þórs/KA hefur samið við Jessicu Berlin (1999), bandarískan markvörð sem kemur til liðs við félagið frá Galway United á Írlandi þar sem hún hef ...

Bríet Fjóla hefur skrifað undir tveggja ára samning við Þór/KA.
Bríet Fjóla sem er einungis 15 ára gömul hefur þegar leikið 21 leik í meistaraflokki, þar af 15 í Bestu deildinni. Fyrsti leikur hennar var í eftirmi ...
KA hafnar tilboði í Ívar Örn
Breiðablik gerði tilboð í Ívar Örn Árnason, fyrirliða og varnarmann KA, en því var hafnað samkvæmt heimildum Fótbolta.net. Þar kemur einnig fram að h ...
Markús Máni skrifar undir nýjan samning hjá KA
Knattspyrnumaðurinn Markús Máni Pétursson hefur skrifað undir nýjan samning við knattspyrnudeild KA sem gildir út árið 2027. Markús er 18 ára miðvörð ...
Kristjana og Jens hlutu Böggubikarinn
Böggubikar KA var afhentur í ellefta skiptið í gær á 97 ára afmælisfögnuði félagsins. Bikarinn er veittur bæði dreng og stúlku sem þykja efnileg í si ...
Alex Cambray og Julia Bonet íþróttakarl og íþróttakona KA árið 2024
Alex Cambray Orrason úr lyftingadeild KA og Jula Bonet Carreras úr blakdeild KA voru í gær kjörin íþróttafólk KA fyrir árið 2024. var í dag kjörinn ...
Alicja Julia og Örn Kató eru sundfólk ársins hjá Óðni
Sundfólk sundfélagsins Óðins á Akureyri árið 2024 eru þau Alicja Julia Kempisty og Örn Kató Arnarsson. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Óðins.
...
21 marks sigur hjá KA/Þór
Liðið heimsótti Hauka í gærkvöldi og vann öruggan sigur, 20-41 í Grill 66 deildinni í handbolta. KA/Þór hefur unnið 9 af 10 leikjum sínum til þessa o ...
Viðar Örn áfram í KA
Viðar Örn Kjartansson skrifaði í gær undir nýjan samning við knattspyrnudeild KA og leikur því áfram með Bikarmeisturum KA næsta sumar.
„Eru þett ...