Prenthaus

Jakob Franz áfram á skotskónum fyrir VeneziaJakob Franz í leik með Þór gegn Grindavík. Mynd: Þórir Tryggva

Jakob Franz áfram á skotskónum fyrir Venezia

Akureyringurinn Jakob Franz Pálsson sem skoraði sitt fyrsta mark fyrir U19 ára lið Venezia á dögunum var aftur á skotskónum í dag. Mark hans í dag kom í 1-0 sigri Venezia á Pordenone U19.
Jakob gekk til liðs við Venezia á Ítalíu á láni frá Þór Akureyri í janúar síðastliðnum.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó