Jóladrykkjuleikurinn sem þú verður að prufa


Já, það þarf alltaf að vera vín. Við vitum að jólin og aðventan er bara enn ein, reyndar frekar löng, afsökunin fyrir því að geta fengið sér í aðra tánna. Kaffið lagðist þess vegna í rannsóknarvinnu til þess að finna ódýran og einfaldan drykkjuleik fyrir lesendur okkar sem vilja hrynja í það í jólaundirbúningnum.

Það sem þú þarft:
1. Jólasveinahúfa.
2. Drykkir.
3. Sjónvarp.
4. Jólamynd.

Það sem þú gerir:
1. Settu jólasveinahúfuna á hornið á sjónvarpinu.
2. Kveiktu á jólamyndinni.
3. Alltaf þegar einhver í myndinni virðist vera með húfuna á höfði sér drekkur þú.

Dæmi eitt.

Dæmi tvö.

Góða skemmtun.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó