KA fær annan SpánverjaDavid Cuerva ásamt Óla Stéfáni þjálfara KA. Mynd: KA.is

KA fær annan Spánverja

KA menn halda áfram að styrkja sig fyrir lokaátökin í Pepsi Max deildinni. Í dag fengu þeir annan Spánverja til liðs við sig en sá heitir David Cuerva og er 28 ára miðjumaður. Í síðustu viku fékk liðið Spánverjann Iosu Villar sem er 32 ára og einnig miðjumaður.

KA sem situr í fallsæti í Pepsi Max deildinni þegar 9 umferðir eru eftir mæta FH næstkomandi sunnudag og Greifavellinum á Akureyri.

Iosu Villar ásamt Óla Stefáni þjálfara KA. Mynd: KA.is

UMMÆLI

Sambíó