NTC netdagar

KA meistari meistaranna í blakimynd: KA.is

KA meistari meistaranna í blaki

Karlalið KA í blaki hóf tímabilið í gær þegar liðið keppti um titilinn meistari meistaranna á Húsavík gegn HK. HK endaði í 2. sæti í öllum keppnum síðasta vetur á eftir KA sem vann alla þrjá stóru titlana sem í boði voru.

KA vann leikinn í gær sannfærandi 3-0.

Deildarkeppnin eða Mizunodeildin eins og hún heitir hefst hjá KA þegar Álftanes kemur í heimsókn norður 3. nóvember næstkomandi.

UMMÆLI