KA semur við danskan bakvörðmynd: KA.is

KA semur við danskan bakvörð

Danski bakvörðurinn Mark Gundelach er genginn til liðs við KA og mun leika með liðinu út núverandi keppnistímabil.
Mark kemur frá HB Köge í Danmörku og er 29 ára gamall. Mark hefur einnig leikið með Roskilde, SönderjyskE og Nordsjælland í Danmörku.

Mark hefur leikið alls 257 leiki fyrir dönsku liðin og skorað 7 mörk. Mark á meðal annars leiki í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu með Nordsjælland.

Frétt KA.is

UMMÆLI