KA tapaði illa fyrir Breiðablik – sjáðu mörkinMynd: Þórir Tryggva

KA tapaði illa fyrir Breiðablik – sjáðu mörkin

KA heimsóttu Breiðablik í gær í Pepsi Max deildinni í Kópavoginn. Leiknum lauk með 4-0 sigri heimamanna og KA því enn í 11. og næst neðsta sæti deildarinnar þegar 7 umferðir eru eftir.

Mörkin úr leiknum má sjá hér að neðan úr spilara Vísi.is

Næsti leikur KA verður á sunnudaginn næstkomandi þegar liði fær Stjörnuna í heimsókn.

UMMÆLI

Sambíó