NTC netdagar

Kennarar í MA talsettu Friends þátt – myndband

Menntaskólinn á Akureyri

Menntaskólinn á Akureyri

Þann 16. nóvember síðastliðin var dagur íslenskrar tungu haldin hátíðlegur um land allt.  Íslenska fánanum var víða flaggað en frá árinu 2008 hefur þessi dagur verið opinber fánadagur og skal flaggað við opinberar stofnanir.

Dagurinn hefur verið haldin hátíðlegur  undangengin tuttugu ár, á fæðingardegi þjóðskáldsins Jónasar Hallgrímssonar en hann fæddist þennan dag árið 1807.

Í tilefni dagsins sýndu kennarar í Menntaskólanum á Akureyri þátt úr sjónvarpsþáttaröðinni Friends. Ekki á hefðbundinn þátt heldur höfðu íslenskukennarar skólans talsett þáttinn. Við á Kaffinu fengum brot úr þættinum sendan en hann má sjá hér að neðan.

 

Sambíó

UMMÆLI