Kertakvöld í miðbænum í kvöld

Eldur Eldur!

Eldur Eldur!

Það verður rökkurró og huggulegheit í miðbænum á Akureyri í kvöld á svokölluðu Kertakvöldi en þá verður miðbærinn myrkvaður og kertaljósin taka yfir. Verslanir verða opnar til kl. 22.

Veitingastaðir og verslanir hafa rökkvað innandyra eins og kostur er. Opin eldstæði verða í miðbænum þar sem börnunum býðst að grilla sykurpúða. Upplagt að leggja inn í aðventuna með rólegheitakvöldi í miðbænum fyrir alla fjölskylduna.

UMMÆLI

Sambíó