Knattspyrnu áskorun Knattspyrnuakademíu Norðurlands

Knattspyrnu áskorun Knattspyrnuakademíu Norðurlands

Knattspyrnuakademía Norðurlands í samstarfi við Söndru Maríu Jessen og Jóa Útherja ætla að vera með knattspyrnu áskoranir fyrir stráka og stelpur um land allt, 16 ára og yngri 2x í viku til 4 maí. Áskoranirnar munu fara fram á Instagram síðu Knattspyrnuakademíu Norðurlands, @knattakademianordur. Dregin verða út verðlaun fyrir þátttakendur sem senda inn mynbönd af sér taka þátt. Fyrsta áskorunin er þegar komin inn en hana má sjá hér að neðan.

View this post on Instagram

knattakademianordur Knattspyrnuakademía Norðurlands í samstarfi við Söndru Maríu Jessen og Jóa Útherja ætla að vera með knattspyrnu áskoranir fyrir stráka og stelpur um land allt, 16 ára og yngri 2x í viku til 4 maí. Það sem þið þurfið að gera er að fara inná Instagram síðu knattspyrnuakademíu Norðurlands @knattakademianordur, fylgja okkur þar ásamt Söndru Maríu Jessen @sandram95 og @joiutherji Jóa Útherja, pósta ykkur gera þrautina í ykkar story og muna tagga okkur😀 Í kynningarmyndbandinu frá Söndru Maríu, á Instagram knattspyrnuakademíu Norðurlands sjáið þið hvernig þetta virkar. Þraut 1 er líka þar inni. Nú er um að gera að taka þátt því við drögum einn heppinn þátttakanda út mánudaginn 13. apríl. Kveðja Knattspyrnuakademía Norðurlands, Sandra María Jessen og Jói Útherji

A post shared by Knattspyrnuakademía Norður (@knattakademianordur) on

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó