Færeyjar 2024
Kvennaathvarfið

Konur á flótta

Skjáskot úr myndbandi UN Women.

UN Women hefur hrint af stað neyðarsöfnun fyrir konur og stúlkur frá Sýrlandi sem dvelja í Zaatari flóttamannabúðunum í Jórdaníu. Flestar konur í búðunum eru margra barna mæður sem sárlega þurfa vernd, öryggi og stuðning til að koma undir sig fótunum á ný.

Þú getur hjálpað konu á flótta með því að senda sms-ið KONUR í 1900 og styrkir þannig málefnið um 1.490 kr.

 

UMMÆLI