Kveikt í Framsókn á Akureyri – Myndband

Framsóknarfáninn í ljósum logum.

Framsóknarfáninn í ljósum logum.

Það hefur ekki farið framhjá neinum að kosningar voru í gær og kosningavaka stóð yfir fram á nótt. Mikið var um fólk í miðbænum í gær að skála eða syrgja niðurstöður kosninganna. Einhver reiði virðist ríkja yfir því að Sjálfstæðisflokkurinn hafi fengið jafn háa prósentu og raun ber vitni og að sama skapi að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, hafi komist aftur inn á þing.

Þá voru ósáttir ungir menn sem að ákváðu að sýna fram á óánægju sína með Framsóknarflokkinn með því að kveikja í fánanum. Fáni Framsóknarflokksins hangir, eða hékk, í listagilinu við hliðina á Ölstofu Akureyrar.
Á myndskeiðinu sést hvernig mynd af Sigmundi Davíð er notuð sem íkveikja fyrir fánann.

<3

Posted by Arnar Ómarsson on Saturday, October 29, 2016

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó