Kvennablaðið auglýst til sölu

Kvennablaðið

Kvennablaðið

Vefsíðan Kvenna­bla­did.is var í morgun auglýst til sölu. Í til­kynn­ingu frá miðlinum kem­ur fram að í ljósi breyttra aðstæðna eig­enda og rekstr­araðila hafi verið ákveðið að setja miðilinn á sölu.

Kvenna­bla­did.is hef­ur verið starf­rækt sem vef­miðill frá því í októ­ber árið 2013 en Stein­unn­ar Ólínu Þor­steins­dótt­ur er ritstjóri.

Vefsíðan Syk­ur, er einnig til sölu og til greina kem­ur að selja vef­ina tvo í sitt­hvoru lagi.

„Kvenna­bla­did.is er með dygg­an les­enda­hóp 100.000 – 130.000 þúsund ein­stakra not­enda í viku hverri miðað við raun­tíma­mæl­ing­ar. Stærsti les­enda­hóp­ur Kvenna­bla­did.is eru kon­ur á aldr­in­um 35-64 ára,“ seg­ir í tilkynningunni

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó