Prenthaus

Kvennafrídagur annan daginn í röð á Akureyri – Myndir

Kvennafrídagur annan daginn í röð á Akureyri – Myndir

Nokkur hundruð stelpur úr MA og VMA stóðu upp frá skólabókunum í morgun og gengu fylltu liði niður á Ráðshústorg til þess að mótmæla launamuni kynjanna. Þar sem vetrarfrí var í báðum skólunum í gær var ákveðið að halda annan í kvennafríi og að sögn skipuleggjendanna gekk dagurinn frábærlega.

Dagný Guðmundsdóttir, nemandi í MA og einn af skipuleggjendum dagsins, sendi okkur þessar frábæru myndir.

a-konur1
a-konur2
a-konur3
a-konur4
a-konur5
a-konur6
a-konur7

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó