fbpx

Kviknað í Laufáskirkju

Mynd: www.ismus.is

Mynd: www.ismus.is

Eins og RÚV greindi frá hefur kviknað eldur í Laufáskirkju. Slökkvilið hefur verið kallað til en ekki er vitað hversu mikill eldurinn er. Slökkviliðið er líklega komið á staðinn núna og vonandi næst að slökkva eldinn sem fyrst, en um er ræða rétt rúmlega 150 ára gamla kirkju.

 

UMMÆLI